Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Góð ráð fyrir gönguna

Viltu kom­ast í form? Göng­ur geta ver­ið góð hreyf­ing og haft nær­andi áhrif á lík­ama og sál. Hér eru nokk­ur at­riði sem gott er að hafa í huga áð­ur en lagt er af stað.

Góð ráð fyrir gönguna

Gengið í góðum hópi
Gengið í góðum hópi

1. Gakktu í hópi

Lykillinn að því að leggjast í útivist í þeim tilgangi að ná betri heilsu er að taka skrefið sem allra fyrst. Til að tryggja úthald til lengri tíma er gott að koma sér í gönguhóp sem hentar viðkomandi. Hjá Ferðafélagi Íslands eru hópar sem henta flestum. Bakveikir og þungir eiga þess kost að ganga í þannig hópa. Fólk með meðalgetu á að geta tekið þátt í 52ja fjalla verkefninu þar sem gengið er á fjall einu sinni í viku. Félagslegi þátturinn er mikilvægur líkt og fjárfestingin. Hvorutveggja er líklegt til að tryggja úthald.

Góðir skór
Góðir skór

2. Góðir skór

Lykilatriði við fjallgöngur er að vera í góðum skóm. Allar betri útivistarbúðir gefa góð ráð í þeim efnum. Yfirleitt fylgist að verð og gæði. Vandaðir hálfstífir gönguskór kosta á bilinu 40 til 80 þúsund krónur. Gott er að eiga léttari skó til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár