Góð ráð fyrir gönguna

Viltu kom­ast í form? Göng­ur geta ver­ið góð hreyf­ing og haft nær­andi áhrif á lík­ama og sál. Hér eru nokk­ur at­riði sem gott er að hafa í huga áð­ur en lagt er af stað.

Góð ráð fyrir gönguna

Gengið í góðum hópi
Gengið í góðum hópi

1. Gakktu í hópi

Lykillinn að því að leggjast í útivist í þeim tilgangi að ná betri heilsu er að taka skrefið sem allra fyrst. Til að tryggja úthald til lengri tíma er gott að koma sér í gönguhóp sem hentar viðkomandi. Hjá Ferðafélagi Íslands eru hópar sem henta flestum. Bakveikir og þungir eiga þess kost að ganga í þannig hópa. Fólk með meðalgetu á að geta tekið þátt í 52ja fjalla verkefninu þar sem gengið er á fjall einu sinni í viku. Félagslegi þátturinn er mikilvægur líkt og fjárfestingin. Hvorutveggja er líklegt til að tryggja úthald.

Góðir skór
Góðir skór

2. Góðir skór

Lykilatriði við fjallgöngur er að vera í góðum skóm. Allar betri útivistarbúðir gefa góð ráð í þeim efnum. Yfirleitt fylgist að verð og gæði. Vandaðir hálfstífir gönguskór kosta á bilinu 40 til 80 þúsund krónur. Gott er að eiga léttari skó til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár