Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna: „Samúð þeirra liggur ekki hjá okkar fólki“

„Við höf­um ekki góða reynslu af við­skipt­um við rík­is­stjórn­ina,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Starfs­greina­sam­bands­ins, sem boð­ar alls­herja­verk­fall ná­ist ekki samn­ing­ar við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins

Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna: „Samúð þeirra liggur ekki hjá okkar fólki“
Drífa Snædal og Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands. Drífa segir allt stefna í hörðustu átök síðustu áratuga á almennum vinnumarkaði.

„Það stefnir í mestu átök síðustu áratuga á almennum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, en sambandið boðar til verkfalla verði kröfu um 300 þúsund króna lágmarkslaun ekki mætt.

„Boðað er til allsherjarverkfalls fyrir 1. maí,“ útskýrir Drífa, „og svæðisbundinna verkfalla út um allt land.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár