„Það stefnir í mestu átök síðustu áratuga á almennum vinnumarkaði,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, en sambandið boðar til verkfalla verði kröfu um 300 þúsund króna lágmarkslaun ekki mætt.
„Boðað er til allsherjarverkfalls fyrir 1. maí,“ útskýrir Drífa, „og svæðisbundinna verkfalla út um allt land.“
Athugasemdir