Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gera grín að ræðu Gunnars Braga

Net­verj­ar gagn­rýna rík­is­stjórn­ina und­ir myllu­merk­inu #Ekk­iSig­ríð­ur­Ingi­björg­Inga­dótt­ir. Sig­ríð­ur Ingi­björg seg­ist hafa gam­an af uppá­tæk­inu.

Gera grín að ræðu Gunnars Braga

Netverjar keppast nú við að gagnrýna ríkisstjórnina undir myllumerkinu #EkkiSigríðurIngibjörgIngadóttir á samskiptavefnum Twitter. Dæmi um brandara sem nú fljúga á netinu eru: Hver telur þjóðina geðveika því hún skilur ekki hvað ríkisstjórnin er frábær? #EkkiSigríðurIngibjörgIngadóttir. Hver yfirgaf þingfund til að fá sér köku? #EkkiSigríðurIngibjörgIngadóttir. Í báðum tilvikum er verið að gagnrýna Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. 

Hér má sjá fleiri dæmi:

Brandararnir komu í kjölfar popplagsins Hvar er kjarkurinn? sem vefmiðillinn Nútíminn birti í morgun og er unnið upp úr eldræðu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra á Alþingi í síðustu viku. Gunnari var heitt í hamsi eftir að minnihlutinn gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir kjarkleysi þegar hún setti lög á verkefall heilbrigðisstarfsfólk. Gunnar Bragi spurði á móti hvar kjarkurinn hefði verið hjá síðustu ríkisstjórn í tengslum við kröfuhafana, Icesave og lán heimilanna. 

Stundin náði tali af Sigríði Ingibjörgu sem hafði gaman af uppátækinu. „Mér þykir vænt um það að sjá að fólk noti nafnið mitt sem mótvægi við ríkisstjórnina. Ég get ekki verið annað en stolt af því,“ segir hún. 

Hér má sjá lagið:

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár