Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Geðklofinn afhjúpaður

Reyn­ir Trausta­son skrif­ar bóka­dóm um Hin hálu þrep Bjarna Bern­harðs.

Geðklofinn afhjúpaður

Fjórar stjörnur
Hin hálu þrep
Bjarni Bernharður
Útgefandi: Egoútgáfan
181 blaðsíða

Listamaðurinn Bjarni Bernharður á að baki verri lífs­reynslu en flestir. Hann hefur glímt við fíkn og svo geðveiki frá unga aldri, sem leiddi til þess að hann varð manni að bana. Sá atburður hefur fylgt honum eins og skugginn síðan. 

Bjarni hefur fyrir löngu náð tökum á lífi sínu. Hann er listmálari og ljóð­skáld. Margir þekkja hann úr miðborg Reykjavíkur þar sem hann selur verk sín og spjallar við gesti og gangandi. 

Eftir að hafa skrifað fjölda ljóða­bóka ákvað Bjarni að skrá lífssögu sína. Og það er óhætt að segja að honum hafi tekist vel upp. Hann segir frá lífi sínu af miskunn­­ar­lausri einlægni. Bjarni var sjómaður og fjölskyldufaðir framan af fullorðinsárum. Hann átti í róstursömu sambandi við konu sína og þau skildu. Hann segir frá drykkju sinni og neyslu hug­víkkandi efna sem lituðu smám saman allt hans líf. Frásögnin er í senn sláandi og upplýsandi. Lesandinn fylgir Bjarna um brautir sem leiða hann til geðveiki. Nærtækt er 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár