Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Geðklofinn afhjúpaður

Reyn­ir Trausta­son skrif­ar bóka­dóm um Hin hálu þrep Bjarna Bern­harðs.

Geðklofinn afhjúpaður

Fjórar stjörnur
Hin hálu þrep
Bjarni Bernharður
Útgefandi: Egoútgáfan
181 blaðsíða

Listamaðurinn Bjarni Bernharður á að baki verri lífs­reynslu en flestir. Hann hefur glímt við fíkn og svo geðveiki frá unga aldri, sem leiddi til þess að hann varð manni að bana. Sá atburður hefur fylgt honum eins og skugginn síðan. 

Bjarni hefur fyrir löngu náð tökum á lífi sínu. Hann er listmálari og ljóð­skáld. Margir þekkja hann úr miðborg Reykjavíkur þar sem hann selur verk sín og spjallar við gesti og gangandi. 

Eftir að hafa skrifað fjölda ljóða­bóka ákvað Bjarni að skrá lífssögu sína. Og það er óhætt að segja að honum hafi tekist vel upp. Hann segir frá lífi sínu af miskunn­­ar­lausri einlægni. Bjarni var sjómaður og fjölskyldufaðir framan af fullorðinsárum. Hann átti í róstursömu sambandi við konu sína og þau skildu. Hann segir frá drykkju sinni og neyslu hug­víkkandi efna sem lituðu smám saman allt hans líf. Frásögnin er í senn sláandi og upplýsandi. Lesandinn fylgir Bjarna um brautir sem leiða hann til geðveiki. Nærtækt er 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár