Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku

Sig­urð­ur Pét­urs­son á Græn­landi hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir sam­band sitt við stúlku sem hann seg­ir hafa ver­ið fimmtán ára þeg­ar sam­búð þeirra hófst. Hún varð ólétt sex­tán ára.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku
Sigurður Pétursson skipstjóri Sigurður fékk viðurnefnið „Ísmaðurinn“ á Grænlandi. Hann varð frægur þegar hann fangaði hákarl með berum höndum. Mynd: Úr einkasafni.

Skipstjórinn Sigurður Pétursson hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum og bloggsíðum fyrir samband sitt við unga stúlku. Á feminíska vefritinu Kvenfrelsi birtist í dag pistill undir fyrirsögninni „Er Ísmaðurinn kynferðisbrotamaður?“ en þar veltir höfundur fyrir sér hvort Sigurður hafi brotið lög með sambandi sínu við stúlkuna. Sjálfur segir Sigurður að stúlkan hafi verið orðin fimmtán ára þegar samband þeirra hófst.

Sigurður svarar ásökunum

Stundin sagði frá því í gær að Sigurði hefði verið bjargað, ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa lent í sjávarháska á leið sinni til Grænlands á mánudag. Í fréttinni kemur fram að barnsmóðir Sigurðar, Anna Manikutdlak, sé nítján ára og að dóttir þeirra sé þriggja ára. Sjálfur verður Sigurður 67 ára síðar á árinu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár