Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku

Sig­urð­ur Pét­urs­son á Græn­landi hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir sam­band sitt við stúlku sem hann seg­ir hafa ver­ið fimmtán ára þeg­ar sam­búð þeirra hófst. Hún varð ólétt sex­tán ára.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku
Sigurður Pétursson skipstjóri Sigurður fékk viðurnefnið „Ísmaðurinn“ á Grænlandi. Hann varð frægur þegar hann fangaði hákarl með berum höndum. Mynd: Úr einkasafni.

Skipstjórinn Sigurður Pétursson hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum og bloggsíðum fyrir samband sitt við unga stúlku. Á feminíska vefritinu Kvenfrelsi birtist í dag pistill undir fyrirsögninni „Er Ísmaðurinn kynferðisbrotamaður?“ en þar veltir höfundur fyrir sér hvort Sigurður hafi brotið lög með sambandi sínu við stúlkuna. Sjálfur segir Sigurður að stúlkan hafi verið orðin fimmtán ára þegar samband þeirra hófst.

Sigurður svarar ásökunum

Stundin sagði frá því í gær að Sigurði hefði verið bjargað, ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa lent í sjávarháska á leið sinni til Grænlands á mánudag. Í fréttinni kemur fram að barnsmóðir Sigurðar, Anna Manikutdlak, sé nítján ára og að dóttir þeirra sé þriggja ára. Sjálfur verður Sigurður 67 ára síðar á árinu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár