Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku

Sig­urð­ur Pét­urs­son á Græn­landi hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir sam­band sitt við stúlku sem hann seg­ir hafa ver­ið fimmtán ára þeg­ar sam­búð þeirra hófst. Hún varð ólétt sex­tán ára.

„Ísmaðurinn“ gagnrýndur fyrir samband við unga stúlku
Sigurður Pétursson skipstjóri Sigurður fékk viðurnefnið „Ísmaðurinn“ á Grænlandi. Hann varð frægur þegar hann fangaði hákarl með berum höndum. Mynd: Úr einkasafni.

Skipstjórinn Sigurður Pétursson hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum og bloggsíðum fyrir samband sitt við unga stúlku. Á feminíska vefritinu Kvenfrelsi birtist í dag pistill undir fyrirsögninni „Er Ísmaðurinn kynferðisbrotamaður?“ en þar veltir höfundur fyrir sér hvort Sigurður hafi brotið lög með sambandi sínu við stúlkuna. Sjálfur segir Sigurður að stúlkan hafi verið orðin fimmtán ára þegar samband þeirra hófst.

Sigurður svarar ásökunum

Stundin sagði frá því í gær að Sigurði hefði verið bjargað, ásamt fjölskyldu sinni, eftir að hafa lent í sjávarháska á leið sinni til Grænlands á mánudag. Í fréttinni kemur fram að barnsmóðir Sigurðar, Anna Manikutdlak, sé nítján ára og að dóttir þeirra sé þriggja ára. Sjálfur verður Sigurður 67 ára síðar á árinu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár