Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Rúmlega 60 milljónir Höfuðstöðvar Framsóknarflokksins á Hverfisgötu eru veðsettar sparisjóðnum Afli á Siglufirði fyrir meira en 60 milljónir króna. Sjóðurinn veitti flokknum, sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stýrir, nýtt án Mynd: Pressphotos

Kaupfélag Skagfirðinga hefur átt í viðræðum um að vera hluti af fjárfestahópi sem vill kaupa sparisjóðinn AFL á Siglufirði. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Kaupfélagið var áður hluthafi í Afli en árið 2007 sameinaðist Sparisjóður Skagafjarðar, sem KS átti að hluta, og Sparisjóður Siglufjarðar undir nafninu Afl. Kaupfélagið hafði þar á undan lagt nokkuð á sig til ná yfirráðum yfir Sparisjóði Hólahrepps, sem síðar varð að Sparisjóði Skagafjarðar. Arion banki yfirtók svo stofnfé Afls í kjölfar hrunsins. Því er um að ræða eign sem var áður að hluta í eigu Kaupfélags Skagfirðinga og sat aðstoðarkaupfélagsstjórinn, Sigurjón Rúnar Rafnsson meðal annars í stjórn sjóðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár