Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Rúmlega 60 milljónir Höfuðstöðvar Framsóknarflokksins á Hverfisgötu eru veðsettar sparisjóðnum Afli á Siglufirði fyrir meira en 60 milljónir króna. Sjóðurinn veitti flokknum, sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stýrir, nýtt án Mynd: Pressphotos

Kaupfélag Skagfirðinga hefur átt í viðræðum um að vera hluti af fjárfestahópi sem vill kaupa sparisjóðinn AFL á Siglufirði. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Kaupfélagið var áður hluthafi í Afli en árið 2007 sameinaðist Sparisjóður Skagafjarðar, sem KS átti að hluta, og Sparisjóður Siglufjarðar undir nafninu Afl. Kaupfélagið hafði þar á undan lagt nokkuð á sig til ná yfirráðum yfir Sparisjóði Hólahrepps, sem síðar varð að Sparisjóði Skagafjarðar. Arion banki yfirtók svo stofnfé Afls í kjölfar hrunsins. Því er um að ræða eign sem var áður að hluta í eigu Kaupfélags Skagfirðinga og sat aðstoðarkaupfélagsstjórinn, Sigurjón Rúnar Rafnsson meðal annars í stjórn sjóðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár