Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Rúmlega 60 milljónir Höfuðstöðvar Framsóknarflokksins á Hverfisgötu eru veðsettar sparisjóðnum Afli á Siglufirði fyrir meira en 60 milljónir króna. Sjóðurinn veitti flokknum, sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stýrir, nýtt án Mynd: Pressphotos

Kaupfélag Skagfirðinga hefur átt í viðræðum um að vera hluti af fjárfestahópi sem vill kaupa sparisjóðinn AFL á Siglufirði. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Kaupfélagið var áður hluthafi í Afli en árið 2007 sameinaðist Sparisjóður Skagafjarðar, sem KS átti að hluta, og Sparisjóður Siglufjarðar undir nafninu Afl. Kaupfélagið hafði þar á undan lagt nokkuð á sig til ná yfirráðum yfir Sparisjóði Hólahrepps, sem síðar varð að Sparisjóði Skagafjarðar. Arion banki yfirtók svo stofnfé Afls í kjölfar hrunsins. Því er um að ræða eign sem var áður að hluta í eigu Kaupfélags Skagfirðinga og sat aðstoðarkaupfélagsstjórinn, Sigurjón Rúnar Rafnsson meðal annars í stjórn sjóðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu