Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga kem­ur að við­ræð­um um kaup á stærsta lán­veit­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins, spari­sjóðn­um Afli. Spari­sjóðs­stjór­inn er bróð­ir Birk­is Jóns Jóns­son­ar sem skrif­aði upp á lán til dótt­ur­fé­lags Fram­sókn­ar­flokks­ins nú í mars.

Framsókn veðsetur höfuðstöðvarnar
Rúmlega 60 milljónir Höfuðstöðvar Framsóknarflokksins á Hverfisgötu eru veðsettar sparisjóðnum Afli á Siglufirði fyrir meira en 60 milljónir króna. Sjóðurinn veitti flokknum, sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stýrir, nýtt án Mynd: Pressphotos

Kaupfélag Skagfirðinga hefur átt í viðræðum um að vera hluti af fjárfestahópi sem vill kaupa sparisjóðinn AFL á Siglufirði. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Kaupfélagið var áður hluthafi í Afli en árið 2007 sameinaðist Sparisjóður Skagafjarðar, sem KS átti að hluta, og Sparisjóður Siglufjarðar undir nafninu Afl. Kaupfélagið hafði þar á undan lagt nokkuð á sig til ná yfirráðum yfir Sparisjóði Hólahrepps, sem síðar varð að Sparisjóði Skagafjarðar. Arion banki yfirtók svo stofnfé Afls í kjölfar hrunsins. Því er um að ræða eign sem var áður að hluta í eigu Kaupfélags Skagfirðinga og sat aðstoðarkaupfélagsstjórinn, Sigurjón Rúnar Rafnsson meðal annars í stjórn sjóðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár