Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Áhorfendur fögnuðu þegar Ísland var nefnt á nafn: „Er fólk frá Íslandi hérna?“

Ís­land nýt­ur vin­sælda sem litla lið­ið á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu. Áhorf­end­ur í spjall­þætti Stephens Col­bert í New York fögn­uðu þeg­ar Ís­land var nefnt.

Áhorfendur fögnuðu þegar Ísland var nefnt á nafn: „Er fólk frá Íslandi hérna?“
Stephen Colbert Mynd: CBS

„Er fólk frá Íslandi hérna?“ spurði bandaríski þáttarstjórnandinn Stephen Colbert þegar fagnaðarlæti brutust út í The Late Show í gær við að landið var nefnt á nafn.

Ísland nýtur nú fordæmalauss stuðnings í íþróttagrein eftir að hafa náð að komast upp úr riðlakeppninni þrátt fyrir að vera fámennasta þjóðin til að taka þátt í stórmóti í knattspyrnu, sem er vinsælasta íþrótt heims. 

Guðmundur Benediktsson lýsandi hefur auk þess slegið í gegn með tilfinningalegu uppnámi sem hann komst í við lýsingar á sigurmarki íslenska landsliðsins gegn Austurríki á miðvikudaginn. „Engar áhyggjur. Það eru ekki úlfar að rífa hann í sig. Þetta er hamingja,“ segir Colbert.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár