Flóttamaður stöðvaður á leiðinni til Íslands

Tví­tug­ur flótta­mað­ur frá Sýr­landi fannst um borð í Nor­rænu í morg­un. Ætl­aði til Ís­lands.

Flóttamaður stöðvaður á leiðinni til Íslands

Flóttamaður frá Sýrlandi fannst um borð í ferjunni Norrænu þegar skipið lagði að höfn í Þórshöfn í Færeyjum í morgun. Samkvæmt frétt færeyska miðilsins Local hafði maðurinn verið í ferjunni frá því skipið lagði frá höfn í Hirtshals í Danmörku og var för hans heitið til Íslands. Miðillinn hefur það jafnframt eftir lögreglunni á staðnum að flóttamaðurinn hafi nú verið hnepptur í varðhald og verði yfirheyrður síðar í dag. 

Færeyski fjölmiðillinn Portal fullyrðir að um tvítugan Sýrlending sé að ræða og verður hann sendur úr landi að loknum yfirheyrslum. Miðillinn ræðir við Rúna Poulsen, forstjóra Smyril Line, sem segir það endrum og eins koma fyrir að laumufarþegar finnist um borð í Norrænu. Enginn þeirra hafi ætlað til Færeyja heldur setja allir stefnuna á Ísland. 

Flóttafólk frá Sýrlandi streymir nú í auknum mæli til Danmerkur og hefur eftirlit um borð í Norrænu verið hert í kjölfarið að því er kemur fram í frétt Portal um málið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár