Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fjárnám í Austri: Ásgeir segist ekkert hafa vitað

Ás­geir Kol­beins­son kenn­ir stjórn­ar­for­manni um ár­ang­urs­laust fjár­nám í rekstr­ar­fé­lagi skemmti­stað­ar­ins Aust­urs vegna op­in­berra gjalda.

Fjárnám í Austri: Ásgeir segist ekkert hafa vitað

Félagið, sem rekur skemmtistaðinn Austur, skuldar milljónir í opinber gjöld og gert var árangurslaust fjárnám hjá Sýslumanninum í Reykjavík í lok maí. Ásgeir Kolbeinsson, framkvæmdastjóri 101 Austurstrætis ehf., kennir stjórnarformanni félagsins um og segist ekki hafa vitað af innheimtuaðgerðunum. „Hann er að reyna að svindla og ljúga,“ segir stjórnarformaðurinn.

„Það er rétt að það kom árangurslaust fjárnám um daginn, sem er enn og aftur vegna þess að stjórnarformaður félagsins fékk ábyrgðarbréfið og lét hann ekki framkvæmdastjóra félagsins né aðra stjórnarmenn vita af því. Sú skuld sem réttilega er til greiðslu er 1,5 milljónir króna,“ segir Ásgeir og tiltekur að skuldin verði greidd í júlí.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár