Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fjármálaeftirlitið hefur nú eftirlit með bankakerfi sem er 1/6 af stærð kerfisins árið 2008

Starfs­menn FME eru nú 118 tals­ins en voru 45 ár­ið 2007. Upp­sveifla er í sam­fé­lag­inu en banka­kerf­ið á Ís­landi hef­ur ekki stækk­að mik­ið síð­ustu ár­in. Hvernig er FME í stakk bú­ið til að tak­ast á við slíka stækk­un?

Fjármálaeftirlitið hefur nú eftirlit með bankakerfi sem er 1/6 af stærð kerfisins árið 2008
Nærri þrefalt fleiri starfsmenn Nærri þrefalt fleiri starfsmenn eru nú starfandi hjá Fjármálaeftirlitinu en árið 2007 og bankakerfið er einungis 1/6 hluti af stærð kerfisins árið 2007. Unnur Gunnarsdóttir er forstjóri FME.

Stærð íslenska bankakerfisins er um tvöföld landsframleiðsla Íslands samanborið við um tólffalda landsframleiðslu ríkisins árið 2008. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum frá Fjármálaeftirlitinu við fyrirspurnum Stundarinnar um eftirlit stofnunarinnar með fjármálamarkaðnum á Íslandi nú og samanburðinn við það hvernig eftirlitinu var háttað fyrir íslenska efnahagshrunið árið 2008. Með stærð bankakerfisins er átt við umfang heildareigna bankakerfisins miðað við landsframleiðslu.  Á móti heildareignum bankakerfis eru svo skuldir sem reikna má með, almennt séð, að séu þeim mun hærri eftir því sem eignirnar eru meiri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár