Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fékk tvær milljónir frá ráðuneyti Illuga

Tryggvi Þór Her­berts­son tók við for­mennsku stýri­hóps verk­efn­is­ins Nám er vinn­andi veg­ur og fékk greitt í gegn­um fyr­ir­tæk­ið Taur­us.

Fékk tvær milljónir frá ráðuneyti Illuga

Félagið Taurus hefur fengið 2,1 milljón frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu vegna verkefnisins Nám er vinnandi vegur. Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á 99 prósenta hlut í fyrirtækinu, en Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og formaður bæjarráðs Fjarðarbyggðar á eitt prósent. Samningur ráðuneytisins við fyrirtækið var gerður árið 2013 þegar Tryggvi tók við formennsku stýrihóps sem sá um framkvæmd verkefnisins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár