Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni

G.  Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar, er ástríðu­kokk­ur og mik­ill áhuga­mað­ur um allt sem við­kem­ur mat og mat­ar­gerð. Hann rækt­ar sitt eig­ið krydd, sult­ar sín eig­in rifs­ber og reyn­ir yf­ir­leitt að búa all­an mat til frá grunni. Hann er þeirr­ar skoð­un­ar að holl­ast sé að borða allt – bara í hófi – sér­stakt holl­ustu­fæði sé ekki mál­ið.

Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni

„Þegar maður flytur að heiman 16 ára og býr við rýran kost í nokkur ár þá vaknar hjá manni áhugi að gera betur þegar maður loks kemst í sæmilega aðstöðu til þess. Þannig að áhuginn á eldamennskunni kviknaði ekki fyrr en eftir að eldamennskan hafði verið – eigum við að segja – lífsnauðsynlegur þáttur í lífi manns. Í þá daga var ekki mikið um skyndibita auk þess sem fjárráðin hefðu ekki leyft slíkan munað nema örsjaldan.“

Hversu langan tíma tók það fyrir áhugann að verða að ástríðu?

Góðir hlutir gerast hægt. Erfitt að segja nákvæmlega til um það. Hluti af því var sennilega meðfædd níska annars vegar og leti hins vegar sem leiddi til þess að maður fór að nýta bæði afganga og það sem til var í skápunum þann daginn. Af því að maður nennti ekki að fara út í búð. Það reynir á útsjónarsemina að búa til mat úr því sem til er. Það er nú til heil sjónvarpsþáttaröð hjá BBC um þetta sem gaman er að horfa á. En ég renndi yfirleitt í gegnum nokkrar uppskriftir með því aðalhráefni sem ég átti til og reyndi svo að sjá hvað annað í skápunum gæti átt vel við.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár