Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni

G.  Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar, er ástríðu­kokk­ur og mik­ill áhuga­mað­ur um allt sem við­kem­ur mat og mat­ar­gerð. Hann rækt­ar sitt eig­ið krydd, sult­ar sín eig­in rifs­ber og reyn­ir yf­ir­leitt að búa all­an mat til frá grunni. Hann er þeirr­ar skoð­un­ar að holl­ast sé að borða allt – bara í hófi – sér­stakt holl­ustu­fæði sé ekki mál­ið.

Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni

„Þegar maður flytur að heiman 16 ára og býr við rýran kost í nokkur ár þá vaknar hjá manni áhugi að gera betur þegar maður loks kemst í sæmilega aðstöðu til þess. Þannig að áhuginn á eldamennskunni kviknaði ekki fyrr en eftir að eldamennskan hafði verið – eigum við að segja – lífsnauðsynlegur þáttur í lífi manns. Í þá daga var ekki mikið um skyndibita auk þess sem fjárráðin hefðu ekki leyft slíkan munað nema örsjaldan.“

Hversu langan tíma tók það fyrir áhugann að verða að ástríðu?

Góðir hlutir gerast hægt. Erfitt að segja nákvæmlega til um það. Hluti af því var sennilega meðfædd níska annars vegar og leti hins vegar sem leiddi til þess að maður fór að nýta bæði afganga og það sem til var í skápunum þann daginn. Af því að maður nennti ekki að fara út í búð. Það reynir á útsjónarsemina að búa til mat úr því sem til er. Það er nú til heil sjónvarpsþáttaröð hjá BBC um þetta sem gaman er að horfa á. En ég renndi yfirleitt í gegnum nokkrar uppskriftir með því aðalhráefni sem ég átti til og reyndi svo að sjá hvað annað í skápunum gæti átt vel við.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár