Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu

Kertaskreyt­ing skap­aði elds­voða við Selja­veg í nótt.

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu
Lán að ekki fór verr Íbúar í nærliggjandi íbúðum biðu milli vonar og ótta meðan slökkviliðið náði stjórn á aðstæðunum. Mynd:

Risíbúð eyðilagðist í miklum eldsvoða við Seljaveg 25 í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt eftir að íbúarnir fóru að sofa án þess að slökkva á kertum. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig eldtungurnar teygðu sig upp fyrir þak fjölbýlishússins skömmu eftir að slökkviliðið kom á staðinn. 

Lögreglan kom á vettvang klukkan hálf fjögur í nótt. Nokkrum mínútum síðar var ástandið eins og sést á myndbandinu. Það þykir vera mikið lán að íbúarnir, kona og barn, hafi sloppið út. 

Slökkviliðsmenn sýndu snarræði við að ná stjórn á aðstæðum og koma í veg fyrir að eldurinn dreifði sér í nærliggjandi íbúðir eða ylli meiri skaða en þegar var orðið. Íbúðin er gjöreyðilögð.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár