Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu

Kertaskreyt­ing skap­aði elds­voða við Selja­veg í nótt.

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu
Lán að ekki fór verr Íbúar í nærliggjandi íbúðum biðu milli vonar og ótta meðan slökkviliðið náði stjórn á aðstæðunum. Mynd:

Risíbúð eyðilagðist í miklum eldsvoða við Seljaveg 25 í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt eftir að íbúarnir fóru að sofa án þess að slökkva á kertum. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig eldtungurnar teygðu sig upp fyrir þak fjölbýlishússins skömmu eftir að slökkviliðið kom á staðinn. 

Lögreglan kom á vettvang klukkan hálf fjögur í nótt. Nokkrum mínútum síðar var ástandið eins og sést á myndbandinu. Það þykir vera mikið lán að íbúarnir, kona og barn, hafi sloppið út. 

Slökkviliðsmenn sýndu snarræði við að ná stjórn á aðstæðum og koma í veg fyrir að eldurinn dreifði sér í nærliggjandi íbúðir eða ylli meiri skaða en þegar var orðið. Íbúðin er gjöreyðilögð.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár