„Regla númer eitt er að elta ekki hákarlana til að ná betri mynd. Þá er voðinn vís,“ segir Ingibjörg Björgvinsdóttir, kerfisfræðingur og kafari, sem hefur undanfarin 20 ár stundað köfun sem áhugamál víða um heim. Ingibjörg er menntuð sem sjávarlíffræðingur sem varð til þess að kveikja áhuga hennar á köfun þar sem hún gæti séð með eigin augun það sem hún hafði lært um lífríkið á hafsbotni.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Reynir Traustason
Föst í skipsflaki á botni Mjóafjarðar

Ingibjörg Björgvinsdóttir kerfisfræðingur stundar það sem áhugamál að kafa niður að skipsflökum og skoða hákarla. Fékk snert af köfunarveiki við að kafa í El Grillo.

Mest lesið

1
Þetta bílastæði kostar þúsund krónur
Þau sem ekki greiða innan fjögurra klukkustunda eru rukkuð um 3.500 krónur í vangreiðslugjald.

2
Enn lengist biðin
Eftir margra ára seinkun og alls kyns vafstur var í apríl 2020 tilkynnt að göngin undir Femern beltið og samnefnt sund sem eiga að tengja Danmörku og Þýskaland saman yrðu tilbúin árið 2029, jafnt fyrir bíla og járnbrautarlestir. Nú er enn einu sinni komið babb í bátinn.

3
Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur
Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon eru einu eigendur Eyris Invest, eftir uppgjör við lánadrottna og fjármálafléttu. Báðir fengu þeir yfir þrjá milljarða í fjármagnstekjur á árinu.

4
„Alvarlegt gáleysi sem olli þjáningu og dauða sextán kúa“
Formaður Dýraverndarsambandsins, Linda Karen Gunnarsdóttir, segir að „alvarlegt gáleysi“ hafi valdið því að sextán kýr hafi drepist úr gasmengun. Þóra Jóhanna Jónasdóttir yfirdýralæknir Matvælastofnunar segir málið til skoðunar. Ekki bárust ábendingar um refsiverða háttsemi.

5
Palestínumenn samþykkja tillögu um vopnahlé
Látlausar árásir dynja á Gaza-borg. Á síðasta sólarhring hafa fimm látist af völdum vannæringar. Hamas gerði engar breytingar á tillögu um vopnahlé, en krefst þess að í kjölfarið taki friðarviðræður við.

6
Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“
Landsvirkjun var gert að greiða 1,4 milljarða sekt fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum en upphæðin tekur mið af alvarleika brotanna og löngu brotatímabili. Þá er einnig litið til þess að brotin hafi ekki hætt þótt þau væru til rannsóknar og fyrirtækið upplýst um að háttsemin kynni að vera ólögmæt.
Mest lesið í vikunni

1
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

2
Þetta bílastæði kostar þúsund krónur
Þau sem ekki greiða innan fjögurra klukkustunda eru rukkuð um 3.500 krónur í vangreiðslugjald.

3
Lektor segir kröfuna um að hann verði rekinn, árás á sitt akademíska frelsi
Ingólfur Gíslason segir harða gagnrýni sem hefur beinst að honum vegna mótmæla í tengslum við Háskóla Íslands, árás á sitt eigið akademíska frelsi. Hann segir tal um að kæra hann fyrir brot á siðareglum háskólans tilraun til þess að bæla niður gagnrýnisraddir.

4
Stjórnandi hjá Skildi Íslands flytur ræðu á Austurvelli
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er einn af talsmönnum hópsins Skjöldur Íslands og ræðumaður á næsta fundi Íslands þvert á flokka. Hann hefur komið víða við í pólitík, í Framsóknarflokknum, Miðflokknum og Lýðræðisflokknum.

5
Enn lengist biðin
Eftir margra ára seinkun og alls kyns vafstur var í apríl 2020 tilkynnt að göngin undir Femern beltið og samnefnt sund sem eiga að tengja Danmörku og Þýskaland saman yrðu tilbúin árið 2029, jafnt fyrir bíla og járnbrautarlestir. Nú er enn einu sinni komið babb í bátinn.

6
Frosti kaupir Nútímann, Sykur og fleiri vefi
Facebook-síðan Sykur deilir nú fréttum um eldfim málefni til 28 þúsund fylgjenda sem áður sáu uppskriftir og stjörnuspár. Frosti Logason segir Facebook-síðurnar mikilvægar fyrir dreifingu efnisins en fráfarandi eigandi segist ekki koma nálægt efnistökum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

3
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

4
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

5
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.
Athugasemdir