Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þrír kajakmenn lentu í hafinu í ofsaveðrinu

Pét­ur Gísla­son hef­ur stund­að kaj­akróð­ur í 20 ár. Hann hef­ur ró­ið á hættu­leg­ustu haf­svæð­um við Ís­lands. Eitt sinn lenti hann í háska við strönd Skot­lands.

Þrír kajakmenn lentu í hafinu í ofsaveðrinu
Undir Hornbjargi Pétur Gíslason hefur nokkrum sinnum róið fyrir Horn. Þessi mynd er tekin í renniblíðu eins og sjá má. Mynd: Pétur Gíslason. Mynd: Pétur Gísalson

„Í öllu mínu útivistaræði hef ég aldrei komist eins nálægt náttúrunni. Ég á einhverja fortíð sem sjómaður en þetta snýst ekki um það. Þetta sport slær allt annað út,“ segir Pétur Gíslason, áhugamaður um kajakróður.

Pétur, sem starfar hjá Grayline Iceland sem kerfisstjóri, hefur stundað þetta áhugamál sitt lengi. Hann hefur margsinnis róið um hættulegt svæði við Ísland og erlendis. Til dæmis hefur hann nokkrum sinnum farið fyrir Horn á Vestfjörðum þar sem er eitthvað erfiðasta hafsvæði heims. Hann segist ekki hafa lent oft í háska. Það hafi þó stundum gefið á bátinn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsháski

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár