Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lífguð við eftir hálftíma á kafi í sjó

Ein­stæð móð­ir sem lenti í Reykja­vík­ur­höfn kom­in til heilsu. Var í hjarta­stoppi þeg­ar henni var bjarg­að. Kæld nið­ur og hald­ið sof­andi. Bat­inn geng­ur krafta­verki næst.

Lífguð við eftir hálftíma á kafi í sjó
Slysstaðurinn Fáir reiknuðu með að konan myndi lifa slysið af. Mynd: Google earth

Það þykir ganga kraftaverki næst að kona sem lenti í Reykjavíkurhöfn um miðjan janúar skuli vera komin til meðvitundar. Bifreið konunar hafnaði í höfninni og sökk til botns síðdegis 18. janúar. Gestir á veitingastaðnum Höfninni sáu þegar atvikið varð á Miðbakka. Skottlokið á bílnum var opið þegar hann fór fram af bryggjunni. Það tók kafara hálftíma að ná konunni úr bílnum. Hún var þá meðvitundarlaus. Það tókst að koma hjarta hennar af stað en líklegt þótti að hún hefði hlotið varanlegan skaða af. Hún var kæld niður og henni haldið sofandi í 48 klukkustundir á meðan hitastig hennar var smám saman hækkað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsháski

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár