Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Menningarlegt stórslys að eiga sér stað við Íslandsstrendur

Ein­ung­is 40 millj­ón­um var­ið í forn­leifa­rann­sókn­ir á ári. Fjár­veit­ing­ar ekki upp í nös á ketti, seg­ir áhuga­mað­ur um strand­m­inj­ar. Skipu­legg­ur ráð­stefnu til vernd­ar strand­m­inja.

Menningarlegt stórslys að eiga sér stað við Íslandsstrendur
Másbúðir Másbúðir er að finna rétt hjá Sandgerði. Þar var áður stórútgerð. Hér sést hvernig jarðvegurinn hefur horfið vegna ágangs sjávar. Mynd: Sigurjóna Guðnadóttir

„Það er að eiga sér stað menningarlegt stórslys á Íslandi, það er bara ekki hægt að kalla það öðru nafni,“ segir Eyþór Eðvarðsson í samtali við Stundina, en hann átti frumkvæði að átaki til verndar strandminja við Ísland. Laugardaginn 18. apríl næstkomandi verður haldin ráðstefna á Hótel Sögu um málefni minja sem eru í hættu vegna ágangs sjávar. Eyþór segir þetta mestmegnis vera sjávarútvegsminjar; naust, varir, verbúðir, fiskgarða, en einnig bæjarhóla og aðrar minjar tengdar landbúnaði. „Þetta er bara að hverfa mjög hratt. Það hefur eitthvað gerst með brimrót hérna við Ísland, það er að aukast. Fornleifafræðingar sem hafa verið að grafa við strendur tala um þetta, en við höfum einnig verið að rýna í loftmyndir og það sést alveg klárlega að rofið er orðið það mikið að það stefnir í að við missum þetta næstum því allt saman ef við grípum ekki inn í.“

Stórmerkilegar minjar að hverfa

Eyþór tekur dæmi um Siglunesið á Siglufirði. „Á þessu svæði eru stórmerkilegar minjar sem eru dagsettar alveg frá fyrstu tíð Íslands, frá því Siglfirðingar byrjuðu að veiða fisk. Þar eru fullt af verbúðum og meðal annars öskuhaugar með fiskbeinum sem miklu fleiri en fornleifafræðingar geta rannsakað. Siglunesið sjálft á tíu til fimmtán ár eftir og þá er það horfið,“ segir Eyþór. Þá segir hann ástandið einnig afar slæmt á Norðurlandi Vestra, þar sem um 80 prósent af minjum eru að hverfa. Á Vestfjörðum sé staðan svipuð. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár