Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einstök líkamsmálverk í íslenskri náttúru

Sérðu lík­am­ana inni á mynd­un­um? Johann­es Stötter og lík­ams­mál­ar­inn Vilija Vitk­uté unnu lista­verk á Ís­landi.

Einstök líkamsmálverk í íslenskri náttúru
Jökulsárlón „Það var eintakt tækifæri að fá að mála ísjaka, en verkið var alls ekki auðvelt. Þar sem Jökulsárlón er mjög vinsæll ferðamannastaður þá ákváðum við að taka myndina að næturlagi, en hún er tekin á milli klukkan þrjú og fjögur að nóttu. Það var mjög kalt úti, en Vilija er sterkt og ónæmt módel. Þannig með örlitlum andlegum undirbúningi og hraðri vinnu á mínum enda þá tókst okkur þetta – eitthvað sem hefur örugglega ekki verið gert áður.“ Mynd: Johannes Stötter

Listamennirnir Johannes Stötter og Vilija Vitkuté ferðuðust um Ísland í vor og tóku einstakar ljósmyndir þar sem líkami Viliju rennur saman við íslenska náttúru. Johannes er heimsþekktur líkamsmálari sem segist alltaf hafa langað að heimsækja Íslands. „Ég er heillaður af íslenski náttúru, fólkinu, menningunni og einnig trú Íslendinga á álfa,“ segir hann í samtali við Stundina. 

Johannes kynntist Viliju Vitkuté, líkamsmálara og kvikmyndatökukonu frá Litháen, á líkamslistakeppni í Sviss árið 2013. Þau urðu góðir vinir og Vilija sagði Johannesi frá Íslandi, en hún hafði 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár