Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einstök líkamsmálverk í íslenskri náttúru

Sérðu lík­am­ana inni á mynd­un­um? Johann­es Stötter og lík­ams­mál­ar­inn Vilija Vitk­uté unnu lista­verk á Ís­landi.

Einstök líkamsmálverk í íslenskri náttúru
Jökulsárlón „Það var eintakt tækifæri að fá að mála ísjaka, en verkið var alls ekki auðvelt. Þar sem Jökulsárlón er mjög vinsæll ferðamannastaður þá ákváðum við að taka myndina að næturlagi, en hún er tekin á milli klukkan þrjú og fjögur að nóttu. Það var mjög kalt úti, en Vilija er sterkt og ónæmt módel. Þannig með örlitlum andlegum undirbúningi og hraðri vinnu á mínum enda þá tókst okkur þetta – eitthvað sem hefur örugglega ekki verið gert áður.“ Mynd: Johannes Stötter

Listamennirnir Johannes Stötter og Vilija Vitkuté ferðuðust um Ísland í vor og tóku einstakar ljósmyndir þar sem líkami Viliju rennur saman við íslenska náttúru. Johannes er heimsþekktur líkamsmálari sem segist alltaf hafa langað að heimsækja Íslands. „Ég er heillaður af íslenski náttúru, fólkinu, menningunni og einnig trú Íslendinga á álfa,“ segir hann í samtali við Stundina. 

Johannes kynntist Viliju Vitkuté, líkamsmálara og kvikmyndatökukonu frá Litháen, á líkamslistakeppni í Sviss árið 2013. Þau urðu góðir vinir og Vilija sagði Johannesi frá Íslandi, en hún hafði 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár