Umdeildum eftirlaunalögum mótmælt í Frakklandi
Myndir

Um­deild­um eft­ir­launa­lög­um mót­mælt í Frakklandi

Frum­varp um hækk­un elli­líf­eyris­ald­urs í Frakklandi hef­ur leitt til gíf­ur­legra mót­mæla, ekki síst vegna að­ferð­ar­inn­ar sem rík­is­stjórn­in beitti til að koma frum­varp­inu í gegn.
Eitrað fyrir skólastúlkum í Íran: Hefnd fyrir feminíska byltingu?
Myndir

Eitr­að fyr­ir skóla­stúlk­um í Ír­an: Hefnd fyr­ir fem­in­íska bylt­ingu?

Yf­ir þús­und ír­ansk­ir náms­menn, nær ein­göngu stúlk­ur, hafa veikst síð­ustu þrjá mán­uði. Grun­ur leik­ur á að eitr­uðu gasi hafi ver­ið dælt inn í að minnsta kosti 127 skóla í 25 af 31 hér­aði lands­ins. Nær all­ir skól­arn­ir eru stúlkna­skól­ar. Ír­önsk stjórn­völd hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd fyr­ir að bregð­ast hægt við. Stjórn­völd segja óvin­veitt ríki bera ábyrgð á eitr­un­un­um.
Daglegt líf í Tyrklandi eftir jarðskjálftann
Erlent

Dag­legt líf í Tyrklandi eft­ir jarð­skjálft­ann

Þrátt fyr­ir mann­skæða skjálfta og eyði­legg­ingu reyn­ir fólk að halda lífi sínu áfram, rúm­um mán­uði eft­ir jarð­skjálfta sem skók norð­ur­hluta Tyrk­lands og vest­ur­hluta Sýr­lands.
Réðust á lýðræðislegar stofnanir í Brasilíu
Myndir

Réð­ust á lýð­ræð­is­leg­ar stofn­an­ir í Bras­il­íu

Þús­und­ir stuðn­ings­manna fyrr­ver­andi Bras­iílu­for­seta, Ja­ir Bol­son­aro, réð­ust á op­in­ber­ar bygg­ing­ar í Bras­il­íu til að mót­mæla embættis­töku nýs for­seta, Lula da Silva. Mann­flaum­ur­inn rudd­ist yf­ir tálma lög­reglu og inn í þing­hús og skrif­stof­ur for­seta þar sem húsa­kynni voru lögð í rúst.
Bræðurnir frá Reykjabakka
Myndir

Bræð­urn­ir frá Reykja­bakka

Ein­ar Jóns­son hef­ur bú­ið á Reykja­bakka alla sína ævi. Eft­ir að for­eldr­ar hans féllu frá hef­ur hús­ið stað­ið nán­ast óhreyft öll þessi ár. Þar má enn finna greiðu móð­ur hans á hillu inni á baði og göm­ul dag­blöð. Bræð­ur hans búa all­ir í næsta ná­grenni og fylgdu flest­ir í fót­spor for­eldra sinna með græn­met­is­rækt.
Alheimurinn í nýju og skarpara ljósi
Þekking

Al­heim­ur­inn í nýju og skarp­ara ljósi

Nýj­asta stór­virki mann­kyns­ins, James Webb geim­sjón­auk­inn, er ætl­að að skoða mynd­un fyrstu stjarna og vetr­ar­brauta al­heims­ins. Hvar og hvenær kvikn­aði fyrsta ljós­ið í al­heim­in­um? Hvernig verða stjörn­ur og sól­kerfi til? Hvernig mynd­uð­ust vetr­ar­braut­irn­ar? Hvaða eðl­is- og efna­fræði­lega eig­in­leika þurfa plán­et­ur og sól­kerfi að hafa til að geyma líf? Fyrstu mynd­ir sjón­auk­ans eru komn­ar. „Þær voru enn skýr­ari, skarp­ari og glæsi­legri en ég átti von á,“ seg­ir Sæv­ar Helgi Braga­son.
Þingveisla í skugga brottvísana
Myndir

Þing­veisla í skugga brott­vís­ana

Þing­menn komu sam­an í gala­kvöld­verð á Reykja­vík Natura við Öskju­hlíð á mið­viku­dag. Veisl­an hef­ur ver­ið ár­leg­ur við­burð­ur en hef­ur fall­ið nið­ur síð­ustu tvö ár vegna heims­far­ald­urs­ins. Nú fór hún fram í skugga mik­illa átaka, bæði inn­an og ut­an rík­is­stjórn­ar, um brott­vís­un 300 hæl­is­leit­enda.
Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu

Eitt barn á hverri ein­ustu sek­úndu í þrjár vik­ur hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu

Flótta­fólk, fá­tækt, Fagra­dals­fjall og frels­ið. Að­stæð­urn­ar á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá voru ólýs­an­leg­ar. Alltof margt fólk. Á gólf­inu sváfu börn og gam­al­menni, á með­an mæð­ur og dæt­ur voru að finna lest­ar­miða fyr­ir fjöl­skyld­una áfram, lengra burtu frá þessu hræði­lega stríði.
Ólýsanlegt ástand á brautarstöðinni í Varsjá
MyndirÚkraínustríðið

Ólýs­an­legt ástand á braut­ar­stöð­inni í Var­sjá

Enda­laus straum­ur flótta­manna ligg­ur út úr Úkraínu og yf­ir til Pól­lands. Börn og gam­al­menni liggja á gólf­um hvar sem pláss finnst. Þó geta ekki all­ir flú­ið stríð­ið. „Amma kemst ekk­ert, nema til guðs,“ sagði hin úkraínska Natasha Páli Stef­áns­syni ljós­mynd­ara á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá.
Krabbameinssjúk börn flutt frá Kænugarði
MyndirÚkraínustríðið

Krabba­meins­sjúk börn flutt frá Kænu­garði

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fylgd­ist með þeg­ar öll börn af krabba­meins­deild sjúkra­húss í Kænu­garði voru flutt með hraði yf­ir til Pól­lands, á leið til Var­sjár á sjúkra­hús þar. Yf­ir 600 þús­und börn á flótta und­an stríð­inu eru kom­in yf­ir til Pól­lands.
Brjálað að bræðraþjóðir berjist
MyndirÚkraínustríðið

Brjál­að að bræðra­þjóð­ir berj­ist

Eft­ir að allt fór í hund og kött í Úkraínu flýr fólk með hunda sína og ketti úr landi und­an sókn Rússa. Fólk er flutt unn­vörp­um frá landa­mæra­stöðv­um og inn í önn­ur Evr­ópu­lönd þar sem straum­ur­inn klofn­ar, fólk ým­ist leit­ar húsa­skjóls eða legg­ur í lengri ferða­lög.
Ungbarnagráturinn í flóttamannabúðunum sker í hjartað
MyndirÚkraínustríðið

Ung­barna­grát­ur­inn í flótta­manna­búð­un­um sker í hjart­að

Páll Stef­áns­son er kom­inn til Uzhorod í Úkraínu, við landa­mær­in að Slóvakíu. Þar eru flótta­menn og aft­ur flótta­menn frá Úkraínu sem bíða í óvissu um hvað verði um þá.
Strand fimm hundruð metrum frá landamærunum
MyndirÚkraínustríðið

Strand fimm hundruð metr­um frá landa­mær­un­um

Páll Stef­áns­son mæt­ir flótta­manna­straumi frá Úkraínu í Hre­benne, Póllandi, þang­að sem Dan­ir selflytja lyf og hjálp­ar­gögn með hjól­bör­um yf­ir ein­skins­mannsland­ið sem skil­ur lönd­in að.
Umhleypingasamur janúar að baki
Mynd dagsins

Um­hleyp­inga­sam­ur janú­ar að baki

Fleiri stórframkvæmdir til skoðunar við eldgosið
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Fleiri stór­fram­kvæmd­ir til skoð­un­ar við eld­gos­ið

Hraun­ið dæl­ist nið­ur í Nátt­haga og eru hraun­foss­arn­ir sýni­leg­ir frá þjóð­veg­in­um. Stór­virk­ar vinnu­vél­ar eru á svæð­inu og til skoð­un­ar er að fara í frek­ari fram­kvæmd­ir eft­ir að varn­ar­garð­ar kaf­færð­ust.
Það rigndi „gulli“ við eldgosið
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Það rigndi „gulli“ við eld­gos­ið

„Ein­stak­lega fal­leg“ vik­ur­korn bár­ust úr eld­gos­inu í Geld­inga­döl­um í gær eða nótt. Norna­hár fund­ust í mos­an­um. Fólk­ið mynd­aði ljós­ar­ás frá gígn­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.