Kátt í höllinni
MyndirBókmenntahátíð 2025

Kátt í höll­inni

Al­þjóð­leg bók­mennta­há­tíð í Reykja­vík var sett mið­viku­dag­inn 23. apríl síð­ast­lið­inn í Safna­hús­inu. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri há­tíð­ar­inn­ar, bauð gesti og gang­andi vel­komna. Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra og Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir, borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar, héldu ræð­ur við til­efn­ið, sem og einn upp­hafs­manna há­tíð­ar­inn­ar fyr­ir 40 ár­um, Knut Ødegård.
Bíða fregna af andláti ástvina í tjaldi
Myndir

Bíða fregna af and­láti ást­vina í tjaldi

Palestínu­menn dvelja nú í tjöld­um and­spæn­is Al­þingi og hvetja stjórn­völd til að bregð­ast við kröf­um þeirra um land­vist og fjöl­skyldusam­ein­ingu. Blaða­mað­ur gisti með þeim fimmtándu nótt­ina þar, í and­rúms­lofti mett­uðu af hlýju og sorg, og heyrði sög­ur nokk­urra. Þeir sungu og syrgðu sam­an, eft­ir að hafa boð­ið upp á hæg­eld­að­an kjúk­ling með hrís­grjón­um og hnet­um – svo í tjald­ið dreif að fólk upp­runn­ið frá Palestínu og Ís­landi.
Börn sem þurftu að yfirgefa heimili sín finna ró í Grafarvogi
Myndir

Börn sem þurftu að yf­ir­gefa heim­ili sín finna ró í Grafar­vogi

Á leik­skóla í Grafar­vogi koma grind­vísk börn og kenn­ar­ar þeirra sam­an nokkra daga í viku. Sum koma jafn­vel alla leið frá Akra­nesi til þess að hitta fé­laga sína. Það ger­ir ekki bara börn­un­um gott að hitt­ast, held­ur líka kenn­ur­un­um, sem þekkja sárs­auka hver ann­ars sem mynd­að­ist á svip­uð­um tíma og sprung­ur urðu til í grind­vískri jörðu í síð­asta mán­uði.
„Allt sem lifir er komið í skjól“
MyndirJarðhræringar við Grindavík

„Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól“

Fjöl­skylda sem flúði Grinda­vík hefst nú við á ættaróðali við Sog­ið. Þau eru þar tíu sam­an, fjór­ir ætt­lið­ir en einnig hund­ar og hæn­ur. ,,Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól,” seg­ir Ísak Þór Ragn­ars­son. Val­dís Ósk Sig­ríð­ar­dótt­ir, unn­usta hans, seg­ir mik­il­vægt að tek­ist hafi að bjarga mynda­al­búm­um og kassa sem í voru fæð­ing­ar­skýrsl­ur barn­anna og fyrstu föt­in þeirra og skór.

Mest lesið undanfarið ár