Umdeildum eftirlaunalögum mótmælt í Frakklandi
Frumvarp um hækkun ellilífeyrisaldurs í Frakklandi hefur leitt til gífurlegra mótmæla, ekki síst vegna aðferðarinnar sem ríkisstjórnin beitti til að koma frumvarpinu í gegn.
Myndir
1
Eitrað fyrir skólastúlkum í Íran: Hefnd fyrir feminíska byltingu?
Yfir þúsund íranskir námsmenn, nær eingöngu stúlkur, hafa veikst síðustu þrjá mánuði. Grunur leikur á að eitruðu gasi hafi verið dælt inn í að minnsta kosti 127 skóla í 25 af 31 héraði landsins. Nær allir skólarnir eru stúlknaskólar. Írönsk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að bregðast hægt við. Stjórnvöld segja óvinveitt ríki bera ábyrgð á eitrununum.
Erlent
Daglegt líf í Tyrklandi eftir jarðskjálftann
Þrátt fyrir mannskæða skjálfta og eyðileggingu reynir fólk að halda lífi sínu áfram, rúmum mánuði eftir jarðskjálfta sem skók norðurhluta Tyrklands og vesturhluta Sýrlands.
Myndir
Réðust á lýðræðislegar stofnanir í Brasilíu
Þúsundir stuðningsmanna fyrrverandi Brasiíluforseta, Jair Bolsonaro, réðust á opinberar byggingar í Brasilíu til að mótmæla embættistöku nýs forseta, Lula da Silva. Mannflaumurinn ruddist yfir tálma lögreglu og inn í þinghús og skrifstofur forseta þar sem húsakynni voru lögð í rúst.
Myndir
3
Bræðurnir frá Reykjabakka
Einar Jónsson hefur búið á Reykjabakka alla sína ævi. Eftir að foreldrar hans féllu frá hefur húsið staðið nánast óhreyft öll þessi ár. Þar má enn finna greiðu móður hans á hillu inni á baði og gömul dagblöð. Bræður hans búa allir í næsta nágrenni og fylgdu flestir í fótspor foreldra sinna með grænmetisrækt.
Þekking
1
Alheimurinn í nýju og skarpara ljósi
Nýjasta stórvirki mannkynsins, James Webb geimsjónaukinn, er ætlað að skoða myndun fyrstu stjarna og vetrarbrauta alheimsins. Hvar og hvenær kviknaði fyrsta ljósið í alheiminum? Hvernig verða stjörnur og sólkerfi til? Hvernig mynduðust vetrarbrautirnar? Hvaða eðlis- og efnafræðilega eiginleika þurfa plánetur og sólkerfi að hafa til að geyma líf? Fyrstu myndir sjónaukans eru komnar. „Þær voru enn skýrari, skarpari og glæsilegri en ég átti von á,“ segir Sævar Helgi Bragason.
Myndir
Þingveisla í skugga brottvísana
Þingmenn komu saman í galakvöldverð á Reykjavík Natura við Öskjuhlíð á miðvikudag. Veislan hefur verið árlegur viðburður en hefur fallið niður síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Nú fór hún fram í skugga mikilla átaka, bæði innan og utan ríkisstjórnar, um brottvísun 300 hælisleitenda.
MyndirÁ vettvangi í Úkraínu
Eitt barn á hverri einustu sekúndu í þrjár vikur hafa flúið stríðið í Úkraínu
Flóttafólk, fátækt, Fagradalsfjall og frelsið. Aðstæðurnar á aðalbrautarstöðinni í Varsjá voru ólýsanlegar. Alltof margt fólk. Á gólfinu sváfu börn og gamalmenni, á meðan mæður og dætur voru að finna lestarmiða fyrir fjölskylduna áfram, lengra burtu frá þessu hræðilega stríði.
MyndirÚkraínustríðið
Ólýsanlegt ástand á brautarstöðinni í Varsjá
Endalaus straumur flóttamanna liggur út úr Úkraínu og yfir til Póllands. Börn og gamalmenni liggja á gólfum hvar sem pláss finnst. Þó geta ekki allir flúið stríðið. „Amma kemst ekkert, nema til guðs,“ sagði hin úkraínska Natasha Páli Stefánssyni ljósmyndara á aðalbrautarstöðinni í Varsjá.
MyndirÚkraínustríðið
Krabbameinssjúk börn flutt frá Kænugarði
Páll Stefánsson ljósmyndari fylgdist með þegar öll börn af krabbameinsdeild sjúkrahúss í Kænugarði voru flutt með hraði yfir til Póllands, á leið til Varsjár á sjúkrahús þar. Yfir 600 þúsund börn á flótta undan stríðinu eru komin yfir til Póllands.
MyndirÚkraínustríðið
Brjálað að bræðraþjóðir berjist
Eftir að allt fór í hund og kött í Úkraínu flýr fólk með hunda sína og ketti úr landi undan sókn Rússa. Fólk er flutt unnvörpum frá landamærastöðvum og inn í önnur Evrópulönd þar sem straumurinn klofnar, fólk ýmist leitar húsaskjóls eða leggur í lengri ferðalög.
MyndirÚkraínustríðið
Ungbarnagráturinn í flóttamannabúðunum sker í hjartað
Páll Stefánsson er kominn til Uzhorod í Úkraínu, við landamærin að Slóvakíu. Þar eru flóttamenn og aftur flóttamenn frá Úkraínu sem bíða í óvissu um hvað verði um þá.
MyndirÚkraínustríðið
Strand fimm hundruð metrum frá landamærunum
Páll Stefánsson mætir flóttamannastraumi frá Úkraínu í Hrebenne, Póllandi, þangað sem Danir selflytja lyf og hjálpargögn með hjólbörum yfir einskinsmannslandið sem skilur löndin að.
Mynd dagsins
Umhleypingasamur janúar að baki
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
Fleiri stórframkvæmdir til skoðunar við eldgosið
Hraunið dælist niður í Nátthaga og eru hraunfossarnir sýnilegir frá þjóðveginum. Stórvirkar vinnuvélar eru á svæðinu og til skoðunar er að fara í frekari framkvæmdir eftir að varnargarðar kaffærðust.
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
Það rigndi „gulli“ við eldgosið
„Einstaklega falleg“ vikurkorn bárust úr eldgosinu í Geldingadölum í gær eða nótt. Nornahár fundust í mosanum. Fólkið myndaði ljósarás frá gígnum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.