Þar sem váin er orðin að veruleika
Víða um heim eru loftslagsbreytingar þegar farnar að hafa veruleg áhrif á líf fólks. Það er ekki lengur bara hætta á þessum breytingum. Hjá þessu fólki eru þær orðnar að daglegu lífi. Hér má sjá nokkrar nýlegar birtingarmyndir þessa.
Athugasemdir (1)