Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guð­laugs­dótt­ir ákvað að láta klippa hár­ið stutt og gaf síð­an hár­ið til banda­rísku sam­tak­anna Locks of love sem út­búa hár­koll­ur sem gefn­ar eru börn­um og ung­menn­um sem misst hafa hár­ið vegna sjúk­dóma.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guðlaugsdóttir fór nýlega á hárgreiðslustofu í klippingu. Hún var lengi búin að vera með sítt hár og ákvað að breyta til og verða stutthærð.

„Ég ætlaði að láta klippa mikið af hárinu og var ekki búin að láta neinn vita af því. Ég var líka búin fyrir löngu að ákveða að þegar að því kæmi þá myndi ég gefa hárið. Ég hafði lesið á netinu um bandarísku samtökin Locks of Love sem safna hári í hárkollur sem gefnar eru börnum og ungmennum sem misst hafa hárið vegna sjúkdóma en tengdi það ekki saman fyrr en allt í einu þar sem ég sat í stólnum á hárgreiðslustofunni. Ég sagði hárgreiðslukonunni að ég ætlaði að gefa hárið. Hún vissi ekki hvað hún ætti að gera en samstarfskona hennar sagði að hún ætti bara að flétta hárið.“

Hárið var fléttað og fléttan síðan klippt af.

Aukið sjálfstraust

SendinginHárið var sent …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár