Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guð­laugs­dótt­ir ákvað að láta klippa hár­ið stutt og gaf síð­an hár­ið til banda­rísku sam­tak­anna Locks of love sem út­búa hár­koll­ur sem gefn­ar eru börn­um og ung­menn­um sem misst hafa hár­ið vegna sjúk­dóma.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guðlaugsdóttir fór nýlega á hárgreiðslustofu í klippingu. Hún var lengi búin að vera með sítt hár og ákvað að breyta til og verða stutthærð.

„Ég ætlaði að láta klippa mikið af hárinu og var ekki búin að láta neinn vita af því. Ég var líka búin fyrir löngu að ákveða að þegar að því kæmi þá myndi ég gefa hárið. Ég hafði lesið á netinu um bandarísku samtökin Locks of Love sem safna hári í hárkollur sem gefnar eru börnum og ungmennum sem misst hafa hárið vegna sjúkdóma en tengdi það ekki saman fyrr en allt í einu þar sem ég sat í stólnum á hárgreiðslustofunni. Ég sagði hárgreiðslukonunni að ég ætlaði að gefa hárið. Hún vissi ekki hvað hún ætti að gera en samstarfskona hennar sagði að hún ætti bara að flétta hárið.“

Hárið var fléttað og fléttan síðan klippt af.

Aukið sjálfstraust

SendinginHárið var sent …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár