Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guð­laugs­dótt­ir ákvað að láta klippa hár­ið stutt og gaf síð­an hár­ið til banda­rísku sam­tak­anna Locks of love sem út­búa hár­koll­ur sem gefn­ar eru börn­um og ung­menn­um sem misst hafa hár­ið vegna sjúk­dóma.

Ég vissi að ég væri að hjálpa einhverjum

Lísa Rún Guðlaugsdóttir fór nýlega á hárgreiðslustofu í klippingu. Hún var lengi búin að vera með sítt hár og ákvað að breyta til og verða stutthærð.

„Ég ætlaði að láta klippa mikið af hárinu og var ekki búin að láta neinn vita af því. Ég var líka búin fyrir löngu að ákveða að þegar að því kæmi þá myndi ég gefa hárið. Ég hafði lesið á netinu um bandarísku samtökin Locks of Love sem safna hári í hárkollur sem gefnar eru börnum og ungmennum sem misst hafa hárið vegna sjúkdóma en tengdi það ekki saman fyrr en allt í einu þar sem ég sat í stólnum á hárgreiðslustofunni. Ég sagði hárgreiðslukonunni að ég ætlaði að gefa hárið. Hún vissi ekki hvað hún ætti að gera en samstarfskona hennar sagði að hún ætti bara að flétta hárið.“

Hárið var fléttað og fléttan síðan klippt af.

Aukið sjálfstraust

SendinginHárið var sent …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár