Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Segist lóga köttunum í kvöld ef enginn sækir þá

Helga Guðný Kristjáns­dótt­ir, bóndi í Botni, seg­ir að tveir svart­ir kett­ir ógni kind­um sín­um.

Segist lóga köttunum í kvöld ef enginn sækir þá
Bóndinn Helga Guðný óttast að smit berist í lambfullar ær hennar. Mynd: Helga Guðný Kristjánsdóttir

„Ég hef ekkert með þessa kettlinga að gera. Ég lóga köttunum í kvöld ef eigandinn gefur sig ekki fram,” segir Helga Dóra Kristjánsdóttir, bóndi í Botni í Súgandafirði.

Tveir hálfstálpaðir kettir eru á sveimi í kringum býli hennar. Helga Dóra óttast að þeir komist í fjárhúsin. Þar með verði kettirnir alvarleg ógn við kindur hennar sem nú bíða þess að bera. Kettirnir beri hugsanlega með sér snýkjudýrið toxoplasma sem geti borist í kindurnar

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Smitsjúkdómar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár