„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“

Sagði sig úr stjórn Orku­bús Vest­fjarða og Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far ráðn­ing­ar for­stjór­ans.

„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“
Ísafjörður Orkubú Vestfjarða.

Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti,“ segir Árni Brynjólfsson, bóndi á Vöðlum í Önundarfirði og fyrrverandi stjórnarmaður í Orkubúi Vestfjarða. Árni sagði sig úr stjórn Orkubúsins á dögunum í kjölfar ráðningar Elíasar Jónatanssonar, bæjarstjóra í Bolungarvík, í stöðu forstjóra orkufyrirtækisins. Hann telur að gengið hafi verið fram hjá hæfari umsækjendum, segir málið lykta af pólitík og hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna þess. „Ég hélt að ég væri að taka þarna þátt í eðlilegu ráðningarferli en sú reyndist ekki raunin.“

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár