Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég hljóma mjög drykkfelld“

Lilja Katrín Gunn­ars­dótt­ir legg­ur til upp­skrift­ir að kokkteil­um.

„Ég hljóma mjög drykkfelld“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, bökunarmeistari á Baka.is, er ekki bara sólgin í gómsætar kökur heldur elskar hún líka að svolgra kokkteila í góðum félagsskap. Hún segir þó of dýrt að kaupa kokkteila í miðborg Reykjavíkur, langeinfaldast og best sé að blanda  þá sjálfur heima hjá sér.

En hvað er svona merkilegt við kokkteila? Eru þeir ekki bara fljótlegri – og dýrari leið til að komast á skallann í hvelli?

„Jú, beisíkallí – og fyrir fólk sem meikar ekki að finna vott af áfengisbragði en vill samt lúkka.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár