Lilja Katrín Gunnarsdóttir, bökunarmeistari á Baka.is, er ekki bara sólgin í gómsætar kökur heldur elskar hún líka að svolgra kokkteila í góðum félagsskap. Hún segir þó of dýrt að kaupa kokkteila í miðborg Reykjavíkur, langeinfaldast og best sé að blanda þá sjálfur heima hjá sér.
En hvað er svona merkilegt við kokkteila? Eru þeir ekki bara fljótlegri – og dýrari leið til að komast á skallann í hvelli?
„Jú, beisíkallí – og fyrir fólk sem meikar ekki að finna vott af áfengisbragði en vill samt lúkka.“
Athugasemdir