Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
Vill innbyrða Viðreisn Brynjar Níelsson alþingismaður vill að Viðreisn og Björt framtíð sameinist og renni svo inn í Sjálfstæðisflokkinn. Mynd: Pressphotos.biz

„Draumastjórnin er það að Björt framtíð sameinist Viðreisn og Viðreisn gangi inn í Sjálfstæðisflokkinn. Þá erum við í meirihluta,” sagði Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni um þá óskastöðu sína að Viðreisn með Bjarta framtíð innanborðs renni inn í Sjálfstæðisflokkinn.

Viðreisn og Björt framtíð koma fram sem heild hvað varðar stjórnarmyndunarviðræður. Fram hefur komið að flokkarnir hyggjast halda saman, hvort sem viðræður verða til vinstri eða hægri. Innan Bjartrar framtíðar er mikil andstaða við að flokkurinn gangi inn í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Róbert Marshall, fyrrverandi alþingismaður Bjartrar framtíðar, líkti slíku samstarfi viðSjálfstæðisflokkinn við það að tjaldað væri við hliðina á kjarnorkuveri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár