Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
Vill innbyrða Viðreisn Brynjar Níelsson alþingismaður vill að Viðreisn og Björt framtíð sameinist og renni svo inn í Sjálfstæðisflokkinn. Mynd: Pressphotos.biz

„Draumastjórnin er það að Björt framtíð sameinist Viðreisn og Viðreisn gangi inn í Sjálfstæðisflokkinn. Þá erum við í meirihluta,” sagði Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni um þá óskastöðu sína að Viðreisn með Bjarta framtíð innanborðs renni inn í Sjálfstæðisflokkinn.

Viðreisn og Björt framtíð koma fram sem heild hvað varðar stjórnarmyndunarviðræður. Fram hefur komið að flokkarnir hyggjast halda saman, hvort sem viðræður verða til vinstri eða hægri. Innan Bjartrar framtíðar er mikil andstaða við að flokkurinn gangi inn í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Róbert Marshall, fyrrverandi alþingismaður Bjartrar framtíðar, líkti slíku samstarfi viðSjálfstæðisflokkinn við það að tjaldað væri við hliðina á kjarnorkuveri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár