Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.

„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
Vill innbyrða Viðreisn Brynjar Níelsson alþingismaður vill að Viðreisn og Björt framtíð sameinist og renni svo inn í Sjálfstæðisflokkinn. Mynd: Pressphotos.biz

„Draumastjórnin er það að Björt framtíð sameinist Viðreisn og Viðreisn gangi inn í Sjálfstæðisflokkinn. Þá erum við í meirihluta,” sagði Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni um þá óskastöðu sína að Viðreisn með Bjarta framtíð innanborðs renni inn í Sjálfstæðisflokkinn.

Viðreisn og Björt framtíð koma fram sem heild hvað varðar stjórnarmyndunarviðræður. Fram hefur komið að flokkarnir hyggjast halda saman, hvort sem viðræður verða til vinstri eða hægri. Innan Bjartrar framtíðar er mikil andstaða við að flokkurinn gangi inn í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Róbert Marshall, fyrrverandi alþingismaður Bjartrar framtíðar, líkti slíku samstarfi viðSjálfstæðisflokkinn við það að tjaldað væri við hliðina á kjarnorkuveri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár