Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sálarbylgjan skellur á

Danska söng­kon­an Eif kem­ur fram í Nor­ræna hús­inu með fjög­urra manna hljóm­sveit í janú­ar. Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur hljóm­sveit­in ver­ið að vinna með sál­ar­full­an bræð­ing raf­tón­list­ar og hlið­rænn­ar tón­list­ar sem Eif hlakk­ar til að kynna fyr­ir Ís­lend­ing­um.

Sálarbylgjan skellur á

Fyrir rúmlega tveimur árum var Ann-Sofie Rokbøl á leiðinni með flugi til Kanada. Á löngu fluginu fór hún að spjalla við manninn í sætinu við hliðina á henni, sem reyndist vera frá Íslandi. Það átti eftir að verða afdrifaríkt samtal. „Á milli þess sem við töluðum saman sváfum við á öxl hvort annars. Ég var á leiðinni til Kanada til að læra og eftir fyrstu önnina hittumst við í New York og fórum svo til Reykjavíkur saman. Þar hófst ástarsamband mitt við Ísland. Ég varð ástfangin af borginni, lista- og tónlistarsenunni, tungumálinu og náttúrunni. Ég hef oft komið til Íslands síðan og það hefur verið mér mikill innblástur. Fyrst þegar ég kom hugsaði ég með mér að það yrði stórkostlegt að fara á tónleikaferðalag til Íslands einhvern tímann. Nú er loksins að verða af því,“ segir Ann-Sofie, sem ber listamannsnafnið Eif. Á laugardagskvöldi í janúar ætlar hún að halda tónleika í Norræna húsinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár