Fyrir rúmlega tveimur árum var Ann-Sofie Rokbøl á leiðinni með flugi til Kanada. Á löngu fluginu fór hún að spjalla við manninn í sætinu við hliðina á henni, sem reyndist vera frá Íslandi. Það átti eftir að verða afdrifaríkt samtal. „Á milli þess sem við töluðum saman sváfum við á öxl hvort annars. Ég var á leiðinni til Kanada til að læra og eftir fyrstu önnina hittumst við í New York og fórum svo til Reykjavíkur saman. Þar hófst ástarsamband mitt við Ísland. Ég varð ástfangin af borginni, lista- og tónlistarsenunni, tungumálinu og náttúrunni. Ég hef oft komið til Íslands síðan og það hefur verið mér mikill innblástur. Fyrst þegar ég kom hugsaði ég með mér að það yrði stórkostlegt að fara á tónleikaferðalag til Íslands einhvern tímann. Nú er loksins að verða af því,“ segir Ann-Sofie, sem ber listamannsnafnið Eif. Á laugardagskvöldi í janúar ætlar hún að halda tónleika í Norræna húsinu.
Danska söngkonan Eif kemur fram í Norræna húsinu með fjögurra manna hljómsveit í janúar. Undanfarnar vikur hefur hljómsveitin verið að vinna með sálarfullan bræðing raftónlistar og hliðrænnar tónlistar sem Eif hlakkar til að kynna fyrir Íslendingum.
Mest lesið
1
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
2
Ný könnun: Flestir vilja Viðreisn og Samfylkingu í næstu ríkisstjórn
Aðeins um fjórtán prósent stuðningsfólks Viðreisnar vill sjá Sjálfstæðisflokkinn í næstu ríkisstjórn. Kjósendur flokksins vilja frekar sjá samstarf með Samfylkingu að loknum kosningum. Stuðningsfólk Samfylkingar vill sömuleiðis flest sjá Viðreisn í stjórn með sínum flokki.
3
Kýs svo ekki verði farið með dæturnar eins og föður þeirra
Þrátt fyrir að hafa verið íslenskur ríkisborgari í 12 ár hefur Patience Afrah Antwi einungis einu sinni kosið hér á landi. Nú ætlar hún að ganga að kjörkassanum fyrir dætur sínar. Mæðgurnar hafa mætt fordómum og segist Patience upplifa sig sem fjórða flokks vegna brúns húðlitar. Hún fann skýrt fyrir því þegar eiginmaður hennar, og faðir stúlknanna, veiktist alvarlega fyrir sjö árum síðan. Hann lést í fyrra.
4
Kappræður Heimildarinnar í Tjarnarbíó
V elkomin í beina lýsingu af kappræðum Heimildarinnar í Tjarnarbíó. Hér að neðan er sagt frá því helsta sem fram fer í umræðum stjórnmálaleiðtoganna, á lokametrum kosningabaráttunnar.
5
Allt það helsta úr leiðtogakappræðum Heimildarinnar
Leiðtogakappræður Heimildarinnar fóru fram fyrir fullum sal áhorfenda í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Fulltrúar þeirra níu framboða sem mælst hafa með yfir 2,5 prósenta fylgi á landsvísu í kosningaspá Heimildarinnar og dr. Baldurs Héðinssonar sendu fulltrúa á svæðið.
6
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Eins og verksmiðja sem stoppar aldrei
Ferðalag um ganga bráðamóttökunnar hefur verið ótrúlegt, erfitt en gefandi. Erfiðast er að verða vitni að endurlífgunum sem ganga ekki og sjúklingurinn deyr.
Mest lesið í vikunni
1
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
2
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
3
Svona yrði ferð með Borgarlínunni
Umhverfismatsskýrsla um fyrstu lotu Borgarlínu felur í sér nokkur tíðindi um hvernig göturnar breytast samfara gerð sérrýmis fyrir strætisvagna á rúmlega 14 kílómetra kafla í Reykjavík og Kópavogi. Umferðarskipulag í miðborg Reykjavíkur gæti breyst mikið og tvær nýjar brýr yfir Elliðaár um mitt Geirsnef yrðu samtals 185 metra langar.
4
Jón Trausti Reynisson
Lærdómur um syndir íslenskra stjórnmálamanna
Umboðsvandi hefur umleikið formenn þriggja af fjórum fylgismestu stjórnmálaflokkunum fyrir alþingiskosningarnar. Hvernig gerum við upp við bresti og brot?
5
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði.
6
Lifandi kappræður og lýðræðishátíð
Vikan fram að alþingiskosningum verður viðburðarík á vettvangi Heimildarinnar. Leiðtogakappræður miðilsins fara fram í Tjarnarbíói 26. nóvember og sama kvöld verður blásið til lýðræðisveislu sem allir geta tekið þátt í. Kosningapróf Heimildarinnar er orðið aðgengilegt á vefnum.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
4
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
5
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
6
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
Athugasemdir