„Ég var karlmaður og sterkari en hún. Ég áttaði mig ekki á því að þegar kona ræðst á mig, hrindir, klípur eða rífur í hárið á mér, að það væri hægt að skilgreina það sem heimilisofbeldi,“ segir Dofri Hermannsson leikari í viðtali sem birt er í nýútkomnu tölublaði Stundarinnar.
Dofri segir sögu sína af heimilisofbeldi vegna þess að hann upplifir að ofbeldið hafi haldið áfram eftir skilnaðinn.
Athugasemdir