Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bylting á Beauty tips: „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn“

Stelp­ur á Beauty tips mót­mæla þögg­un um kyn­ferð­is­legt of­beldi. Deila per­sónu­legri reynslu.

Bylting á Beauty tips: „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn“
Drusluganga Tilgangur Druslugöngunnar er að uppræta kynferðisofbeldi og skila skömminni. Mynd: Pressphotos

Sannkölluð bylting á sér stað í lokaða stelpuhópnum Beauty tips á Facebook. Þar hrúgast nú inn persónulegar frásagnir af kynferðislegu ofbeldi undir myllumerkinu #þöggun. „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn heima hjá mér. Ári seinni kærði ég hann,“ segir einn meðlimur hópsins. „Mér var nauðgað af maka með vakandi barnið okkar í fanginu,“ segir önnur. 

Tildrög þessarar flóðbylgju var færsla Guðrúnar Helgu Guðbjartsdóttur sem spurði á dögunum hvort einhver hafði „lent í Sveini Andra“. Stundin fjallaði um þá færslu í fyrradag. Guðrún er vinkona Rebekku Rósinberg, tvítugrar stúlku sem kom fram í viðtali við DV í fyrra og sagði frá því að hún hefði kært Svein Andra Sveinsson lögmann, fyrir tælingu. Málið var fellt niður. Nú vill hún reyna aftur og safnar reynslusögum af lögmanninum á Facebook-hópnum Beauty tips til sönnunar fyrir nýrri kæru gegn Sveini Andra. Stundin ræddi við Rebekku sem sagðist himinlifandi yfir viðbrögðunum meðlima Beauty tips. „Það er bara byrjuð bylting á Beauty tips. Það eru allir farnir að berjast gegn þöggun undir hashtaginu #þöggun og deila sögum sínum sem þær hafa lent í. Ég var bara „vá“ þegar ég sá þetta,“ segir Rebekka.

#þöggun Tweets

Rödd okkar versti óvinur ofbeldis

María Rut Kristinsdóttir
María Rut Kristinsdóttir María Rut sagði frá ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu uppeldisföður síns þegar hún var 17 ára. Hún hafði þá þagað í sex ár.

Beauty tips er vettvangur tæplega 25 þúsund kvenna á Íslandi til þess að leita ráða og ræða ýmisleg málefni. Meðal þeirra sem tjáir sig um málið í  dag er María Rut Kristinsdóttir, einn skipuleggjandi Druslugöngunnar og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. „Stelpur!! Ég sit hérna með tárin í augunum yfir öllum sögunum ykkar. ‪#‎þöggun‬ og ‪#‎konurtala‬ er 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár