Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bylting á Beauty tips: „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn“

Stelp­ur á Beauty tips mót­mæla þögg­un um kyn­ferð­is­legt of­beldi. Deila per­sónu­legri reynslu.

Bylting á Beauty tips: „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn“
Drusluganga Tilgangur Druslugöngunnar er að uppræta kynferðisofbeldi og skila skömminni. Mynd: Pressphotos

Sannkölluð bylting á sér stað í lokaða stelpuhópnum Beauty tips á Facebook. Þar hrúgast nú inn persónulegar frásagnir af kynferðislegu ofbeldi undir myllumerkinu #þöggun. „Mér var nauðgað af barnsföður mínum með hníf við hálsinn heima hjá mér. Ári seinni kærði ég hann,“ segir einn meðlimur hópsins. „Mér var nauðgað af maka með vakandi barnið okkar í fanginu,“ segir önnur. 

Tildrög þessarar flóðbylgju var færsla Guðrúnar Helgu Guðbjartsdóttur sem spurði á dögunum hvort einhver hafði „lent í Sveini Andra“. Stundin fjallaði um þá færslu í fyrradag. Guðrún er vinkona Rebekku Rósinberg, tvítugrar stúlku sem kom fram í viðtali við DV í fyrra og sagði frá því að hún hefði kært Svein Andra Sveinsson lögmann, fyrir tælingu. Málið var fellt niður. Nú vill hún reyna aftur og safnar reynslusögum af lögmanninum á Facebook-hópnum Beauty tips til sönnunar fyrir nýrri kæru gegn Sveini Andra. Stundin ræddi við Rebekku sem sagðist himinlifandi yfir viðbrögðunum meðlima Beauty tips. „Það er bara byrjuð bylting á Beauty tips. Það eru allir farnir að berjast gegn þöggun undir hashtaginu #þöggun og deila sögum sínum sem þær hafa lent í. Ég var bara „vá“ þegar ég sá þetta,“ segir Rebekka.

#þöggun Tweets

Rödd okkar versti óvinur ofbeldis

María Rut Kristinsdóttir
María Rut Kristinsdóttir María Rut sagði frá ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu uppeldisföður síns þegar hún var 17 ára. Hún hafði þá þagað í sex ár.

Beauty tips er vettvangur tæplega 25 þúsund kvenna á Íslandi til þess að leita ráða og ræða ýmisleg málefni. Meðal þeirra sem tjáir sig um málið í  dag er María Rut Kristinsdóttir, einn skipuleggjandi Druslugöngunnar og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. „Stelpur!! Ég sit hérna með tárin í augunum yfir öllum sögunum ykkar. ‪#‎þöggun‬ og ‪#‎konurtala‬ er 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár