Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grínisti birtir þátt um Ísland - kynnir hótel Hreiðars Más

Hót­el Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar fær góða land­kynn­ingu í þætt­in­um Tra­vel Man. Einn þekkt­asti grín­isti Bret­lands, Rich­ard Ayoa­de, er þátta­stjórn­andi og seg­ir hann Ís­land hafa eft­ir­heimsenda ásýnd.

Grínisti birtir þátt um Ísland - kynnir hótel Hreiðars Más
Travel man Ayode fer í Bláa lónið. Mynd: Channel 4

Einn þekktasti grínisti Bretlands, Richard Ayoade, dvelur á Ísland í tvo sólarhringa í einum þætti þáttaraðarinnar Travel Man. Þættirnir eru sýndir á Channel 4. Landsmenn ættu helst að kannast við hann úr þáttunum IT Crowd og  Gadget Man sem sýndir voru á RÚV. Í hverjum þætti Travel Man ferðast hann um nýtt land með öðrum grínista en með honum í Íslandsför var Jessica Hynes, sem er einna þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Spaced. Þáttinn um Ísland má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Richard spyr Jessicu hvernig Íslandi kom henni fyrir fyrstu sjónir á Reykjanesbrautinni. „Það er ekki mikið af byggingum hérna,“ segir hún og Richard tekur undir og segir að vissulega sé ekki mikið um háhýsi á Reykjanesinu.

Neyta hákarls og brennivíns
Neyta hákarls og brennivíns Ayoade og Hynes borða íslenskan mat.

Tvíeykið fer því næst á Ion Hotel sem er í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem nú situr á Kvíabryggju vegna dóms fyrir markaðsmisnotkun. Ekki er hægt að segja annað en hótelið fái góða kynningu en mörg skot eru af því bæði innan og utan. Richard lýsir enn fremur landslaginu sem og í eftirheimsenda (e. post-apocalyptic) verki. Hótelið er á Nesjavöllum og var nýverið gerbreytt í lúxushótel. Tug milljóna króna tap varð á rekstri hótelsins árið 2013.

Þá smakka þau meðal annars hákarl og brennivín. „Þetta bragðast bæði hræðilega,“ segir Richard.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár