Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Börn krossfest og grafin lifandi

Grimmd IS­IS á sér enga hlið­stæðu í nú­tíma­hern­aði, en sam­tök­in laða til sín ung­menni á Vest­ur­lönd­um

Grimmd ISIS á sér enga hliðstæðu í nútímahernaði. Liðsmenn samtakanna þykja enn öfgafyllri og hættu­legri en liðsmenn al Kaída, en samtökin eru ríkustu hryðjuverkasamtök heims. Í gegnum Facebook og Twitter laða þau til sín ungmenni á Vesturlöndum og talið er að á þriðja hundrað ungmenna frá Norðurlöndum hafi farið til Sýrlands og Írak.

Undanfarna mánuði hafa hryðjuverkasamtökin ISIS verið mikið í fréttum en í júní á síðasta ári lýstu þau yfir sjálfstæðu ríki á landssvæðum í Írak og Sýrlandi. Hið Íslamska ríki, eða Islamic State, vísar til Levant svæðisins sem teygir anga sína suður frá Egyptalandi til Tyrklands í norðri. Upphaf hryðjuverkasamtakanna má rekja allt aftur til ársins 2003 þegar innrás Bandaríkjanna í Írak steypti Saddam Hussein af valdastóli. Þá strax voru myndaðar vígasveitir herskárra og bókstafstrúaðra Íslamista undir merkjum al Kaída. Á ýmsu hefur gengið á undanförnum áratug en ISIS hefur klofið sig frá fyrrnefndum samtökum og meira að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslamska ríkið

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum
Úttekt

Hvernig IS­IS varð til í banda­rísk­um fanga­búð­um

Helstu leið­tog­ar IS­IS kynnt­ust í banda­rísku fanga­búð­un­um Bucca í Ír­ak. Fyrr­ver­andi her­for­ingj­ar úr her Saddams Hus­sein og öfga­full­ir íslam­ist­ar náðu sam­an í fang­els­inu og úr varð ban­vænn kokteill. Fyrr­ver­andi fangi lík­ir búð­un­um við verk­smiðju sem fram­leiddi hryðju­verka­menn. Fang­ar skrif­uðu síma­núm­er hvers ann­ars inn­an á am­er­ísk­ar boxer nær­bux­ur.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár