Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

Ír­is Ósk Inga­dótt­ir flutti með fjöl­skyld­una á Hólma­vík til þess að safna sér fyr­ir íbúð í Reykja­vík. Hún borg­ar tölu­vert minna fyr­ir 180 fer­metra ein­býl­is­hús úti á landi en fimm­tíu fer­metra stúd­enta­í­búð í Reykja­vík.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni
Ætla að safna í þrjú ár Íris Ósk Ingadóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Hólmavíkur í haust. Þau stefna á að búa þar í þrjú ár á meðan þau safna sér fyrir útborgun á íbúð á höfuðborgarsvæðinu.

Íris Ósk Ingadóttir borgar töluvert minna fyrir 180 fermetra einbýlishús á Hólmavík en hún gerði fyrir fimmtíu fermetra stúdenta­íbúð í Reykjavík. Að loknu háskóla­námi sá hún sér ekki fært að búa tveimur börnum sínum öruggt heimili á höfuðborgarsvæðinu og flutti því tíma­bundið út á land til þess að safna sér fyrir útborgun í íbúð. 

Á síðustu árum hefur Íris Ósk, ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum, búið í fimmtíu fermetra stúdentaíbúð. Afborganirnar af 180 fermetra einbýlis­húsinu á Hólmavík, þar sem fjölskyldan býr núna, eru lægri en leigan á stúdenta­görðunum. „Ég útskrifaðist úr háskólanum í sumar og maðurinn minn ákvað á sama tíma að hætta í námi,“ segir Íris Ósk í samtali við Stundina. „Við stóðum því svolítið á gati og vissum ekki hvað við áttum að gera því við áttum engan sparnað. Það eina sem stóð okkur í raun til boða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár