Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

Ír­is Ósk Inga­dótt­ir flutti með fjöl­skyld­una á Hólma­vík til þess að safna sér fyr­ir íbúð í Reykja­vík. Hún borg­ar tölu­vert minna fyr­ir 180 fer­metra ein­býl­is­hús úti á landi en fimm­tíu fer­metra stúd­enta­í­búð í Reykja­vík.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni
Ætla að safna í þrjú ár Íris Ósk Ingadóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Hólmavíkur í haust. Þau stefna á að búa þar í þrjú ár á meðan þau safna sér fyrir útborgun á íbúð á höfuðborgarsvæðinu.

Íris Ósk Ingadóttir borgar töluvert minna fyrir 180 fermetra einbýlishús á Hólmavík en hún gerði fyrir fimmtíu fermetra stúdenta­íbúð í Reykjavík. Að loknu háskóla­námi sá hún sér ekki fært að búa tveimur börnum sínum öruggt heimili á höfuðborgarsvæðinu og flutti því tíma­bundið út á land til þess að safna sér fyrir útborgun í íbúð. 

Á síðustu árum hefur Íris Ósk, ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum, búið í fimmtíu fermetra stúdentaíbúð. Afborganirnar af 180 fermetra einbýlis­húsinu á Hólmavík, þar sem fjölskyldan býr núna, eru lægri en leigan á stúdenta­görðunum. „Ég útskrifaðist úr háskólanum í sumar og maðurinn minn ákvað á sama tíma að hætta í námi,“ segir Íris Ósk í samtali við Stundina. „Við stóðum því svolítið á gati og vissum ekki hvað við áttum að gera því við áttum engan sparnað. Það eina sem stóð okkur í raun til boða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár