Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

Ír­is Ósk Inga­dótt­ir flutti með fjöl­skyld­una á Hólma­vík til þess að safna sér fyr­ir íbúð í Reykja­vík. Hún borg­ar tölu­vert minna fyr­ir 180 fer­metra ein­býl­is­hús úti á landi en fimm­tíu fer­metra stúd­enta­í­búð í Reykja­vík.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni
Ætla að safna í þrjú ár Íris Ósk Ingadóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Hólmavíkur í haust. Þau stefna á að búa þar í þrjú ár á meðan þau safna sér fyrir útborgun á íbúð á höfuðborgarsvæðinu.

Íris Ósk Ingadóttir borgar töluvert minna fyrir 180 fermetra einbýlishús á Hólmavík en hún gerði fyrir fimmtíu fermetra stúdenta­íbúð í Reykjavík. Að loknu háskóla­námi sá hún sér ekki fært að búa tveimur börnum sínum öruggt heimili á höfuðborgarsvæðinu og flutti því tíma­bundið út á land til þess að safna sér fyrir útborgun í íbúð. 

Á síðustu árum hefur Íris Ósk, ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum, búið í fimmtíu fermetra stúdentaíbúð. Afborganirnar af 180 fermetra einbýlis­húsinu á Hólmavík, þar sem fjölskyldan býr núna, eru lægri en leigan á stúdenta­görðunum. „Ég útskrifaðist úr háskólanum í sumar og maðurinn minn ákvað á sama tíma að hætta í námi,“ segir Íris Ósk í samtali við Stundina. „Við stóðum því svolítið á gati og vissum ekki hvað við áttum að gera því við áttum engan sparnað. Það eina sem stóð okkur í raun til boða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár