Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni

Ír­is Ósk Inga­dótt­ir flutti með fjöl­skyld­una á Hólma­vík til þess að safna sér fyr­ir íbúð í Reykja­vík. Hún borg­ar tölu­vert minna fyr­ir 180 fer­metra ein­býl­is­hús úti á landi en fimm­tíu fer­metra stúd­enta­í­búð í Reykja­vík.

Borga minna af einbýlishúsinu en stúdentaíbúðinni
Ætla að safna í þrjú ár Íris Ósk Ingadóttir flutti ásamt fjölskyldu sinni til Hólmavíkur í haust. Þau stefna á að búa þar í þrjú ár á meðan þau safna sér fyrir útborgun á íbúð á höfuðborgarsvæðinu.

Íris Ósk Ingadóttir borgar töluvert minna fyrir 180 fermetra einbýlishús á Hólmavík en hún gerði fyrir fimmtíu fermetra stúdenta­íbúð í Reykjavík. Að loknu háskóla­námi sá hún sér ekki fært að búa tveimur börnum sínum öruggt heimili á höfuðborgarsvæðinu og flutti því tíma­bundið út á land til þess að safna sér fyrir útborgun í íbúð. 

Á síðustu árum hefur Íris Ósk, ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum, búið í fimmtíu fermetra stúdentaíbúð. Afborganirnar af 180 fermetra einbýlis­húsinu á Hólmavík, þar sem fjölskyldan býr núna, eru lægri en leigan á stúdenta­görðunum. „Ég útskrifaðist úr háskólanum í sumar og maðurinn minn ákvað á sama tíma að hætta í námi,“ segir Íris Ósk í samtali við Stundina. „Við stóðum því svolítið á gati og vissum ekki hvað við áttum að gera því við áttum engan sparnað. Það eina sem stóð okkur í raun til boða 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár