Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins voru handtekin

Þeg­ar Geirfinns­mál­ið stóð sem hæst var fjöl­miðla­fár og gríð­ar­leg tauga­veiklun í gangi. Þýsk­ur lög­reglu­mað­ur, Karl Schütz, var feng­inn til að koma skikk á rann­sókn­ina og upp­lýsa hvað varð um Guð­mund Ein­ars­son og Geirfinn Ein­ars­son sem báð­ir hurfu spor­laust.

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari  Dagblaðsins voru handtekin
Sjáandinn Lögreglan fékk hollenskan miðil til að leita að Geirfinni Einarssyni.

Sumarið 1976 var um fátt annað talað á Íslandi en Geirfinns- og Guðmundarmálin. Þessi mál áttu það sameiginlegt að tveir menn, Geirfinnur Einarsson og Guðmundur Einarsson, hurfu sporlaust með nokkru millibili. Lögreglan var ráðþrota. Síðdegisblöðin, Dagblaðið og Vísir sögðu stöðugt fréttir af framvindu málsins og þeirri ringulreið sem ríkti. Þjóðþekktir einstaklingar höfðu verið handteknir, grunaðir um að eiga aðild að hvarfi mannanna.

Sjáandi og rannsakandi

Örvænting íslenskra yfirvalda tók á sig ýmsar myndir. Hollenskur sjáandi, Gerard Croiset, var fenginn til þess að finna líkin án þess að það skilaði árangri. Þá var gripið til þess að fá þýskan lögregluforingja á eftirlaunum, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár