Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins voru handtekin

Þeg­ar Geirfinns­mál­ið stóð sem hæst var fjöl­miðla­fár og gríð­ar­leg tauga­veiklun í gangi. Þýsk­ur lög­reglu­mað­ur, Karl Schütz, var feng­inn til að koma skikk á rann­sókn­ina og upp­lýsa hvað varð um Guð­mund Ein­ars­son og Geirfinn Ein­ars­son sem báð­ir hurfu spor­laust.

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari  Dagblaðsins voru handtekin
Sjáandinn Lögreglan fékk hollenskan miðil til að leita að Geirfinni Einarssyni.

Sumarið 1976 var um fátt annað talað á Íslandi en Geirfinns- og Guðmundarmálin. Þessi mál áttu það sameiginlegt að tveir menn, Geirfinnur Einarsson og Guðmundur Einarsson, hurfu sporlaust með nokkru millibili. Lögreglan var ráðþrota. Síðdegisblöðin, Dagblaðið og Vísir sögðu stöðugt fréttir af framvindu málsins og þeirri ringulreið sem ríkti. Þjóðþekktir einstaklingar höfðu verið handteknir, grunaðir um að eiga aðild að hvarfi mannanna.

Sjáandi og rannsakandi

Örvænting íslenskra yfirvalda tók á sig ýmsar myndir. Hollenskur sjáandi, Gerard Croiset, var fenginn til þess að finna líkin án þess að það skilaði árangri. Þá var gripið til þess að fá þýskan lögregluforingja á eftirlaunum, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár