Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar

„Þús­und­ir Ís­lend­inga vita bet­ur.“ Þór­hall­ur Guð­munds­son mið­ill var tek­inn fyr­ir í Brest­um. Átti í erf­ið­leik­um með að ná sam­bandi við Þor­björn Þórð­ar­son. Spá­mið­ill á leyniupp­töku.

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar
Miðillinn Þórhallur Guðmundsson miðill átti í erfiðleikum með fréttamann Stöðvar 2. Mynd: Stöð 2

„Það truflar mig ekkert þótt einhverjir telji lítið vit í dulrænum hæfileikum Þórhalls Guðmundssonar vinar míns. Þetta er frjálst og upplýst samfélag. Þúsundir Íslendinga vita hins vegar af eigin reynslu miklu betur en svo,“ skrifar Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi Pressunar, DV og þáttastjórnandi á Stöð 2 á Facebook um þá útreið sem Þórhallur Guðmundsson miðill fékk í þættinum Brestum á Stöð 2 í gærkvöldi.

Talsverðar umræður urðu á Facebook um samskipti miðlanna og þáttastjórnanda Bresta. Fjölmargir tóku upp hanskann fyrir miðilinn en aðrir töldu þetta vera svik. Fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson rak miðilinn hvað eftir annað á gat og ekkert samband náðist við andaheima. Þórhallur reyndi ítrekað að finna snertiflöt við látin ættmenni ,,Tobba“ en án árangurs. Fréttamaðurinn fékk síðan Sindra Guðjónsson, formann Vantrúar, til að lýsa aðferðaþræði miðilisins sem var afgreidd sem blekking. Sagði hann að blekkingarnar væru ekki alltaf með ráðnum hug. „En þetta eru alltaf svik,“ sagði Sindri. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Miðlar

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár