Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar

„Þús­und­ir Ís­lend­inga vita bet­ur.“ Þór­hall­ur Guð­munds­son mið­ill var tek­inn fyr­ir í Brest­um. Átti í erf­ið­leik­um með að ná sam­bandi við Þor­björn Þórð­ar­son. Spá­mið­ill á leyniupp­töku.

Björn Ingi kemur Þórhalli miðli til varnar
Miðillinn Þórhallur Guðmundsson miðill átti í erfiðleikum með fréttamann Stöðvar 2. Mynd: Stöð 2

„Það truflar mig ekkert þótt einhverjir telji lítið vit í dulrænum hæfileikum Þórhalls Guðmundssonar vinar míns. Þetta er frjálst og upplýst samfélag. Þúsundir Íslendinga vita hins vegar af eigin reynslu miklu betur en svo,“ skrifar Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi Pressunar, DV og þáttastjórnandi á Stöð 2 á Facebook um þá útreið sem Þórhallur Guðmundsson miðill fékk í þættinum Brestum á Stöð 2 í gærkvöldi.

Talsverðar umræður urðu á Facebook um samskipti miðlanna og þáttastjórnanda Bresta. Fjölmargir tóku upp hanskann fyrir miðilinn en aðrir töldu þetta vera svik. Fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson rak miðilinn hvað eftir annað á gat og ekkert samband náðist við andaheima. Þórhallur reyndi ítrekað að finna snertiflöt við látin ættmenni ,,Tobba“ en án árangurs. Fréttamaðurinn fékk síðan Sindra Guðjónsson, formann Vantrúar, til að lýsa aðferðaþræði miðilisins sem var afgreidd sem blekking. Sagði hann að blekkingarnar væru ekki alltaf með ráðnum hug. „En þetta eru alltaf svik,“ sagði Sindri. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Miðlar

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár