Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Big Pete: „Við ætlum að vinna þennan leik“

Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar er stadd­ur úti í Nice í Frakklandi til þess að fylgj­ast með við­ur­eign Ís­lands og Eng­lands á EM. Fólk víðs veg­ar að styð­ur ís­lenska lands­lið­ið.

Big Pete: „Við ætlum að vinna þennan leik“

Gríðarleg stemning er á meðal íslenskra stuðningsmanna í Nice í dag. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við fólk víðs vegar að og virðist sem gríðarlegur stuðningur sé við Ísland í þessum mikilvægasta leik karlalandsliðsins til þessa. Fólk frá Noregi, Bandaríkjunum, Skotlandi, Frakklandi og Danmörku er á meðal þeirra sem keypt hefur íslenska búninga og ætlar að styðja liðið á vellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 21:00 að staðartíma.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár