Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn

Bene­dikt Jó­hann­es­son, formað­ur Við­reisn­ar, hef­ur end­ur­skoð­að af­stöðu sína til fimm flokka stjórn­ar og seg­ist ganga til við­ræðna við Katrínu Jak­obs­dótt­ur, formann Vinstri grænna, með opn­um huga. Hann sér marga snertifleti með stefnu Við­reisn­ar og Vinstri grænna.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn
Viðreisn og Björt framtíð funda saman með VG Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé mæta á fund Katrínar Jakobsdóttur. Mynd: Pressphotos

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ganga á fund Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna sem fengið hefur umboð forseta til þess að mynda ríkisstjórn, í dag. Katrín hefur sagst vilja stofna fjölflokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri og væru það Vinstri grænir, Píratar, Samfylkingin, Björt framtíð og Viðreisn sem kæmu helst til greina, sérstaklega í ljósi þess að Píratar útilokuðu Framsóknarflokkinn fyrir kosningar og Viðreisn og Björt framtíð hafa myndað bandalag. 

Benedikt sagði hins vegar strax eftir kosningar að honum hugnaðist ekki sú ríkisstjórn. „Ég er ekki alveg viss um að þjóðin sé að kalla eftir fimm flokka stjórn. Þá værum við að ganga inn í Píratabandalagið. Það hugnast mér nú ekki alveg,“ sagði Benedikt daginn eftir kosningar, en það er annað hljóð í honum í dag. 

„Við höfum sagt að við göngum til þessara viðræðna með opnum huga,“ segir Benedikt í samtali við Stundina. Aðspurður hvort hann hafi þá endurskoðað afstöðu sína gagnvart fimm flokka stjórn segir Benedikt: „Eftir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár