Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn

Bene­dikt Jó­hann­es­son, formað­ur Við­reisn­ar, hef­ur end­ur­skoð­að af­stöðu sína til fimm flokka stjórn­ar og seg­ist ganga til við­ræðna við Katrínu Jak­obs­dótt­ur, formann Vinstri grænna, með opn­um huga. Hann sér marga snertifleti með stefnu Við­reisn­ar og Vinstri grænna.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn
Viðreisn og Björt framtíð funda saman með VG Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé mæta á fund Katrínar Jakobsdóttur. Mynd: Pressphotos

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ganga á fund Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna sem fengið hefur umboð forseta til þess að mynda ríkisstjórn, í dag. Katrín hefur sagst vilja stofna fjölflokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri og væru það Vinstri grænir, Píratar, Samfylkingin, Björt framtíð og Viðreisn sem kæmu helst til greina, sérstaklega í ljósi þess að Píratar útilokuðu Framsóknarflokkinn fyrir kosningar og Viðreisn og Björt framtíð hafa myndað bandalag. 

Benedikt sagði hins vegar strax eftir kosningar að honum hugnaðist ekki sú ríkisstjórn. „Ég er ekki alveg viss um að þjóðin sé að kalla eftir fimm flokka stjórn. Þá værum við að ganga inn í Píratabandalagið. Það hugnast mér nú ekki alveg,“ sagði Benedikt daginn eftir kosningar, en það er annað hljóð í honum í dag. 

„Við höfum sagt að við göngum til þessara viðræðna með opnum huga,“ segir Benedikt í samtali við Stundina. Aðspurður hvort hann hafi þá endurskoðað afstöðu sína gagnvart fimm flokka stjórn segir Benedikt: „Eftir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár