Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn

Bene­dikt Jó­hann­es­son, formað­ur Við­reisn­ar, hef­ur end­ur­skoð­að af­stöðu sína til fimm flokka stjórn­ar og seg­ist ganga til við­ræðna við Katrínu Jak­obs­dótt­ur, formann Vinstri grænna, með opn­um huga. Hann sér marga snertifleti með stefnu Við­reisn­ar og Vinstri grænna.

Benedikt skiptir um afstöðu varðandi fimm flokka stjórn
Viðreisn og Björt framtíð funda saman með VG Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé mæta á fund Katrínar Jakobsdóttur. Mynd: Pressphotos

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, ganga á fund Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna sem fengið hefur umboð forseta til þess að mynda ríkisstjórn, í dag. Katrín hefur sagst vilja stofna fjölflokka ríkisstjórn frá miðju til vinstri og væru það Vinstri grænir, Píratar, Samfylkingin, Björt framtíð og Viðreisn sem kæmu helst til greina, sérstaklega í ljósi þess að Píratar útilokuðu Framsóknarflokkinn fyrir kosningar og Viðreisn og Björt framtíð hafa myndað bandalag. 

Benedikt sagði hins vegar strax eftir kosningar að honum hugnaðist ekki sú ríkisstjórn. „Ég er ekki alveg viss um að þjóðin sé að kalla eftir fimm flokka stjórn. Þá værum við að ganga inn í Píratabandalagið. Það hugnast mér nú ekki alveg,“ sagði Benedikt daginn eftir kosningar, en það er annað hljóð í honum í dag. 

„Við höfum sagt að við göngum til þessara viðræðna með opnum huga,“ segir Benedikt í samtali við Stundina. Aðspurður hvort hann hafi þá endurskoðað afstöðu sína gagnvart fimm flokka stjórn segir Benedikt: „Eftir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár