Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Beit í stórt bein í beikonpylsu

Bein fannst í bei­kon­pylsu frá Ali á föstu­dag­inn. Fram­kvæmda­stjóri Ali, Sveinn Njáls­son, seg­ir þetta alltaf geta kom­ið fyr­ir en sagð­ist þurfa að sjá að­skota­hlut­inn til þess að úr­skurða hvort um brjósk eða bein væri að ræða.

Beit í stórt bein í beikonpylsu
Bein í beikonpylsunni Framkvæmdastjóri Ali er ekki viss hvort um brjósk eða bein sé að ræða. Sá sem tuggði þetta segir þó engan vafa liggja á því. Bein var það.

Bein fannst í beikonpylsu frá Ali á laugardaginn en sá sem fann beinið hafði þegar borðað eina pylsu þegar hann beit í eitthvað sem hann sagði „virkilega hart“, eitthvað sem hann hafði aldrei fundið fyrir undir tönn í pylsu áður.

„Hélt fyrst hreinlega að þetta væri steinn því þetta var svo hart.“

„Ég var að fá mér eitthvað í flýti og skellti þessum beikonpylsum á pönnuna. Fékk mér eina og síðan þegar ég var nýbyrjaður á hinni þá finn ég fyrir einhverju sem ekki var hægt að tyggja. Hélt fyrst hreinlega að þetta væri steinn því þetta var svo hart. Þegar ég tók þetta út úr mér þá kom í ljós að þetta var bein með blóðmerg,“ segir Davíð Guðbrandsson, sem ekki hafði lyst á að borða fleiri pylsur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár