Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Í með­ferð SÁÁ var Anna Bentína Herm­an­sen beð­in um að ræða ekki nauðg­un og fleiri áföll sem hún hafði orð­ið fyr­ir, til að trufla ekki aðra. Hún féll eft­ir með­ferð­ina og reyndi sjálfs­víg.

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð
Anna Bentína Hermansen Fór í meðferð á Vogi vegna neyslu samhliða áfallastreituröskun og var beðin um að ræða ekki áföll sín. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Manni líður eins og glæpamanni að hafa orðið fyrir nauðgun. Það má ekki tala um það, en svo var fólk að tala um alls konar áföll sem það hafði orðið fyrir, eins og að lenda í bílslysi. En nauðgun er ekkert öðruvísi, þetta var ekki mér að kenna, ég varð fyrir ofbeldinu, en ég mátti ekki tala um það,“ segir Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, um reynslu sína af meðferð SÁÁ, þar sem hún var beðin um að ræða ekki um kynferðisofbeldi og önnur áföll sín, þrátt fyrir að þau væru samofin þeim sálræna vanda sem hún var að vinna úr.

Fjöldi kvenna hefur sagt sögu sína í Facebook-hópnum Aktivismi gegn nauðgunarmenningu eftir að forsíðugrein Stundarinnar kom út um reynslu kvenna af kynjamisrétti og áreitni á meðferðarstofnunum SÁÁ.  Anna Bentína, sem hefur reynslu af meðferð hjá SÁÁ og svo ráðgjafarstarfi fyrir Stígamót, er ein þeirra sem hafa deilt reynslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár