Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur

Rík­is­stjórn­in vill breyta barna­bóta­kerf­inu sam­kvæmt ráð­legg­ing­um Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Barna­bæt­ur á Ís­landi eru nú þeg­ar lægri en í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku.

Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur

Ríkisstjórnin stefnir að því að færri fái greiddar barnabætur samhliða endurskoðun íslenska barnabótakerfisins í samræmi við tillögur sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið.

Lögð verður áhersla á að kerfið þjóni eingöngu tekjulægstu fjölskyldum landsins. Þetta kemur fram í ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem nýlega var lögð fram á Alþingi.

Þar kemur fram að stefnt sé að því að „breyta því fyrirkomulagi að barnabætur ná í einhverjum tilvikum of langt upp tekjuskalann sem vinnur gegn því meginmarkmiði að vera eingöngu stuðningur við tekjulægstu fjölskyldurnar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár