Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur

Rík­is­stjórn­in vill breyta barna­bóta­kerf­inu sam­kvæmt ráð­legg­ing­um Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Barna­bæt­ur á Ís­landi eru nú þeg­ar lægri en í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku.

Ríkisstjórnin stefnir á að færri fái barnabætur

Ríkisstjórnin stefnir að því að færri fái greiddar barnabætur samhliða endurskoðun íslenska barnabótakerfisins í samræmi við tillögur sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið.

Lögð verður áhersla á að kerfið þjóni eingöngu tekjulægstu fjölskyldum landsins. Þetta kemur fram í ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem nýlega var lögð fram á Alþingi.

Þar kemur fram að stefnt sé að því að „breyta því fyrirkomulagi að barnabætur ná í einhverjum tilvikum of langt upp tekjuskalann sem vinnur gegn því meginmarkmiði að vera eingöngu stuðningur við tekjulægstu fjölskyldurnar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár