Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Bankastjórinn ætti að skammast sín“

Bol­vík­ing­ar eru æfareið­ir vegna lok­un­ar úti­bús­ins og hætta við­skipt­um við Lands­bank­ann. Biðl­að til Spari­sjóðs Stranda­manna. Flagga í hálfa stöng á fimmtu­dag.

„Bankastjórinn ætti að skammast sín“
Flaggar í hálfa Valdimar Lúðvík Gíslason, fyrrverandi stjórnarmaður í sparisjóðnum í Bolungarvík, er ævareiður vegna lokunar bankans sem verður á fimmtudag. Mynd: BB Mynd: Bæjarins besta

Gríðarleg reiði er í Bolungarvík vegna fyrirhugaðrar lokunar sparisjóðsins á fimmtudaginn. Viðskiptavinir hafa hætt viðskiptum og færa sig annað. Landsbankinn er eigandi sparisjóðsins í Bolungarvík og á Þingeyri. Útibúunum verður báðum lokað. Þar með verður búið að loka öllum bankaútibúum á norðanverðum Vestfjörðum nema á Ísafirði. Landsbankinn hafði yfirtekið allar þær stofnanir.

Bankastjóri Landsbankans birtist á Bolungarvík fyrir helgi ásamt nokkrum starfsmönnum þar sem fyrvaralaust var tilkynnt um lokun sparisjóðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár