Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Átta árum eftir Vafningsfléttuna: Sjóvá hjá Bjarna og sala undirbúin

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, ber nú póli­tíska ábyrgð á fyr­ir­hug­aðri sölu á hlut rík­is­ins í Sjóvá. Fjár­mála­ráð­herra tengd­ist sjálf­ur þeim við­skipta­gjörn­ing­um fyr­ir hrun sem leiddu til þess að trygg­inga­fé­lag­ið fór á hlið­ina.

Átta árum eftir Vafningsfléttuna: Sjóvá hjá Bjarna og sala undirbúin

Eftir að svonefnd stöðugleikaframlög voru innt af hendi á íslenska ríkið 13,67 prósenta eignarhlut í Sjóvá. Stefnt er að því að koma þorra ríkiseigna í verð fyrir áramót og mun einkahlutafélagið Lindarhvoll, sem heyrir undir Bjarna Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, annast umsýslu, fullnustu og sölu þeirra. Mál Sjóvár er sérstakt í ljósi þess að fjármálaráðherra tengdist sjálfur þeim viðskiptagjörningum fyrir hrun sem leiddu til þess að tryggingafélagið fór á hliðina. Nú, átta árum seinna, ber hann pólitíska ábyrgð á því hvað verður um eignarhlut ríkisins í félaginu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár