Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.

Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni

„Ég varð strax bálskotinn í henni. Ég gaf henni allt hjarta mitt en fannst það einhvern veginn ekki nóg. Mig langaði líka til að sýna henni það með táknrænum hætti. Ég hafði löngum haft gaman af því að teikna og þótti fær svo ég teiknaði portrett af henni eftir fyrirmynd sem ég fann á Facebook-síðu hennar. Þegar ég færði henni gjöfina varð hún svo yfir sig heilluð að hún reif mig samstundis niður í rúm og við riðum eins og kanínur á alsælu.“

Þetta er brot úr ástarsögu sem ónafgreindur íslenskur karlmaður sendi á þær Rósu Björk og Maríu Lilju vegna bókar sem þær eru að vinna um ástir íslenskra karla. Áður gáfu þær út bókina Ástarsögur íslenskra kvenna en nú er komið að körlunum. 

Kynntust í gegnum ástina

Rósa og María Lilja kynntust í gegnum ástina; ekki á hvor annarri, heldur var María Lilja að hitta fyrrverandi hennar Rósu. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu