Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.

Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni

„Ég varð strax bálskotinn í henni. Ég gaf henni allt hjarta mitt en fannst það einhvern veginn ekki nóg. Mig langaði líka til að sýna henni það með táknrænum hætti. Ég hafði löngum haft gaman af því að teikna og þótti fær svo ég teiknaði portrett af henni eftir fyrirmynd sem ég fann á Facebook-síðu hennar. Þegar ég færði henni gjöfina varð hún svo yfir sig heilluð að hún reif mig samstundis niður í rúm og við riðum eins og kanínur á alsælu.“

Þetta er brot úr ástarsögu sem ónafgreindur íslenskur karlmaður sendi á þær Rósu Björk og Maríu Lilju vegna bókar sem þær eru að vinna um ástir íslenskra karla. Áður gáfu þær út bókina Ástarsögur íslenskra kvenna en nú er komið að körlunum. 

Kynntust í gegnum ástina

Rósa og María Lilja kynntust í gegnum ástina; ekki á hvor annarri, heldur var María Lilja að hitta fyrrverandi hennar Rósu. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár