Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Annar hinna handteknu taldi að líkin væru grafin í bakgarði sakbornings

Sig­urð­ur Stefán Alm­ars­son er ann­ar tveggja manna sem hand­tekn­ir voru og yf­ir­heyrð­ir í vik­unni vegna rann­sókn­ar Guð­mund­ar- og Geirfinns­mála. Hann kom óljós­um ábend­ing­um á fram­færi við lög­reglu þeg­ar rann­sókn­in stóð yf­ir á átt­unda ára­tug­in­um.

Annar hinna handteknu taldi að líkin væru grafin í bakgarði sakbornings

Sigurður Stefán Almarsson, annar þeirra manna sem handteknir voru vegna rannsóknar á Guðmundar- og Geirfinnsmálum á þriðjudaginn, bar vitni fyrir dómi og kom að minnsta kosti tvívegis sérstökum ábendingum til lögreglu þegar rannsókn málanna stóð yfir fyrir um 40 árum. Fyrri ábending Sigurðar varðaði aðild Sævars Marínós Ciesielskis og Erlu Bolladóttur að svonefndu póstsvikamáli og síðari ábendingin varð til þess að leitað var að líkum Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar við Grettisgötu án árangurs.

Þegar Stundin hafði samband við Sigurð í gærmorgun neitaði hann að tala við blaðamann og sleit símtalinu. Síðar um daginn greindu svo Mbl.is og Fréttatíminn frá því að hinir handteknu væru Sigurður og Þórður Jóhann Eyþórsson.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár