Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Allt of kalt og allt of sexí

Tryggvi Gunn­ars­son tap­aði sex sinn­um á Grím­unni en átti eina um­töl­uð­ustu leik­sýn­ingu síð­asta vetr­ar.

Allt of kalt og allt of sexí

Ein umtalaðasta leiksýning nýliðins leikárs var Könnunarleiðangur til KOI sem leikhópurinn Sómi þjóðar setti á svið í Tjarnarbíói. Verkið er framhald af fyrri sýningu hópsins, MP5, og þeir Sómamenn hafa boðað fleiri sýningar um geimfarana Ísak og Vilhjálm, sem svo rækilega hafa leikið sig inn í hjörtu áhorfenda. Annar tveggja leikara í þessum sýningum er Tryggvi Gunnarsson, sem jafnframt er einn af stofnendum leikhópsins. Hann svarar því hvers vegna Sómi þjóðar varð til, hvernig það er að tapa á Grímunni og hvers vegna maður er ekki í spandexi ofan í helli.

„Við vildum bara gera okkar eigið leikhús á eigin forsendum. Án þess að hafa einhvers konar yfirstjórn eða pressu á selda miða. Við vildum líka þróa okkar eigin listrænu nálgun sem byggist fyrst og fremst á jafnræði allra þátttakenda og sameiginlegri listrænni ábyrgð. – Svo vildi enginn ráða okkur í vinnu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár