Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Allt er vænt sem vel er grænt

Ef þú get­ur að­eins tek­ið mat í ein­um lit með þér á eyðieyju, veldu þá græn­an.

Allt er vænt sem vel er grænt
Hinn íslenski túnfífill Leynir á sér

Það er frábær þumalputtaregla að borða helst mat í öllum regnbogans litum. Einn lit ættum við þó að setja ofan í okkur á hverjum einasta degi, grænan, og þá sérstaklega í formi laufmetis.

Á Íslandi er ekki hlaupið að því að fá fjölbreytt laufmeti allan ársins hring, en með útsjónarsemi og fyrirhyggju ætti þó alltaf að vera hægt að finna eitthvað við hæfi: Grænkál, spínat, klettakál, rauðrófukál, spergilkál, hvítkál, jafnvel fíflablöð. Allir ættu að geta séð grænt þegar þeir opna ísskápinn og líta á matardiskinn.

Grænkál

Íslendingar eru gjarnir á að fá hor í nös. Oft er fólki ráðlagt að hækka þá inntöku á C-vítamíni, en það getur einnig verið gagnlegt til þess að koma í veg fyrir skyrbjúg. Mörgum dettur þá í hug að fá sér appelsínu, en í raun er meira af C-vítamíni í grammi af káli heldur en grammi af appelsínu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu