Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Allt er vænt sem vel er grænt

Ef þú get­ur að­eins tek­ið mat í ein­um lit með þér á eyðieyju, veldu þá græn­an.

Allt er vænt sem vel er grænt
Hinn íslenski túnfífill Leynir á sér

Það er frábær þumalputtaregla að borða helst mat í öllum regnbogans litum. Einn lit ættum við þó að setja ofan í okkur á hverjum einasta degi, grænan, og þá sérstaklega í formi laufmetis.

Á Íslandi er ekki hlaupið að því að fá fjölbreytt laufmeti allan ársins hring, en með útsjónarsemi og fyrirhyggju ætti þó alltaf að vera hægt að finna eitthvað við hæfi: Grænkál, spínat, klettakál, rauðrófukál, spergilkál, hvítkál, jafnvel fíflablöð. Allir ættu að geta séð grænt þegar þeir opna ísskápinn og líta á matardiskinn.

Grænkál

Íslendingar eru gjarnir á að fá hor í nös. Oft er fólki ráðlagt að hækka þá inntöku á C-vítamíni, en það getur einnig verið gagnlegt til þess að koma í veg fyrir skyrbjúg. Mörgum dettur þá í hug að fá sér appelsínu, en í raun er meira af C-vítamíni í grammi af káli heldur en grammi af appelsínu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár