Írösku hælisleitendurnir Ali Nasir og Amjed, sem lögreglumenn drógu með valdi út úr Laugarneskirkju aðfaranótt þriðjudags, voru handteknir og settir í varðhald við komuna til Noregs. Þeir munu dúsa í norsku fangelsi næsta mánuðinn eða þar til þeir verða sendir aftur til Írak. Þetta staðfestir vinur þeirra, Mustafa al Hamoodi, í samtali við Stundina. Hann segist vonast til þess að sú athygli sem málið hefur vakið muni leiða til þess að vinir hans fái tækifæri til þess að setjast að á Íslandi enda eigi þeir sér enga framtíð í Írak.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Írösku hælisleitendunum stungið í steininn við komuna til Noregs
Ali Nasir og Amjed, sem voru handteknir við altarið í Laugarneskirkju og sendir úr landi með valdi, munu dvelja í norsku fangelsi næsta mánuðinn eða þar til þeir verða sendir aftur til Írak hvar þeir óttast um líf sitt.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best.

2
Heiða Björg: „Ég er bara með eitt atkvæði, hinir voru á annarri skoðun“
Nýr borgarstjóri, Heiða Björg Hilmisdóttir segist hafa verið hlynnt samningi ríkissáttasemjara. Hún hafði þó bara eitt atkvæði. Ný meirihluti var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis.

3
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni.

4
Gunnar Karlsson
Spottið 21. febrúar 2025

5
Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
Pólskipti hafa átt sér stað í vestrænu varnarsamstarfi með skyndilegri stefnubreytingu Bandaríkjanna í utanríkismálum, segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur. Hætta geti steðjað að Íslandi en Bandaríkin hafi sýnt að þau séu óútreiknanleg og beri ekki virðingu fyrir leikreglum alþjóðakerfisins.

6
Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu á landsfundi
Aðgengi að landsfundi Flokks fólksins verður takmarkað að töluverður leyti á morgun. Fjölmiðlar fá aðeins að fylgjast með ræðu Ingu Sæland og fundinum verður ekki streymt á netinu.
Mest lesið í vikunni

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

3
Harmleikurinn í Neskaupstað: Sagan öll
Samfélagið í Neskaupsstað reyndi að gera veikum manni sem þar bjó lífið bærilegra með því að gefa honum mat, föt og fá fyrir hann nauðsynlega aðstoð. Hann var nauðungarvistaður í allt að tólf vikur en útskrifaður fyrir þann tíma. Sem endaði með skelfingu.

4
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.

5
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“

6
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

3
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.

4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

5
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.

6
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.
Athugasemdir