Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Íslendinga við

Hætta er á of­hitn­un í ís­lensku efna­hags­lífi ef stjórn­völd gæta ekki var­úð­ar. Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn fagn­ar fækk­un tekju­skatt­þrepa og ráð­legg­ur Ís­lend­ing­um að hækka virð­is­auka­skatta. Hugs­an­leg úr­sögn Breta úr ESB gæti skað­að út­flutn­ings­grein­ar.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar Íslendinga við

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að stærsta hættan sem íslenska hagkerfið standi frammi fyrir sé ofhitnun í efnahagslífinu. Ýmsir samverkandi þættir geti valdið þessu; launahækkanir á vinnumarkaði hafi sitt að segja auk þess sem komandi þingkosningar geti skapað hvata til útgjaldaukningar hjá hinu opinbera með tilheyrandi eftirspurnarspennu. Auk þess gæti möguleg úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu bitnað á útflutningsgreinum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár