Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stofna hjálparsamtök fyrir hælisleitendur á Íslandi

„Við er­um ekki hætt. Við er­um bara rétt að byrja,“ seg­ir Sema Erla Ser­d­ar, sem hef­ur á und­an­förn­um vik­um far­ið fremst í flokki fólks sem hef­ur kom­ið heim­ili hæl­is­leit­enda á Skeggja­götu í vist­legt horf. Næsta skref er að búa til form­legt skipu­lag ut­an um hjálp­ina.

Stofna hjálparsamtök fyrir hælisleitendur á Íslandi
Kom færandi hendi Sema Erla Serdar hóf söfnun fyrir hælisleitendur eftir að hafa komist að raun um að borð, stóla, hirslur og annan húsbúnað vantaði á Skeggjagötu, þar sem hælisleitendur búa. Mynd: Press photos

Til stendur að setja á fót ný hjálparsamtök til að halda utan um aðstoð við hælisleitendur sem hingað leita. Hópur fólks, sem hefur að undanförnu aðstoðað hælisleitendur sem hafast við á Skeggjagötu við að koma húsnæðinu í skikkanlegt horf, stendur að baki samtökunum. „Að undanförnu höfum við verið að leggja lokahönd á að koma Skeggjagötu í skikkanlegt horf. Það er ljóst að staðan er slæm víðs vegar annars staðar og að þetta er ekki verkefni fyrir einn eða tvo. Við erum nokkur sem ætlum að hittast á næstu dögum og mér sýnist stefna í að stofnuð verði hjálparsamtök, eða einhvers konar aktívistahópur, til að halda utan um þetta,“ segir Sema Erla Serdar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár