Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Stúlkur safna í málsókn gegn Sveini Andra

Vin­kona stúlku sem er í fað­ern­is­máli við Svein Andra Sveins­son lög­mann hef­ur aug­lýst eft­ir reynslu­sög­um ungra stúlkna í lok­aða Face­book-hópn­um Beauty Tips.

Stúlkur safna í málsókn gegn Sveini Andra

Vinkona Rebekku Rósinberg, tvítugrar stúlku sem kom fram í viðtali við DV í fyrra og sagði frá reynslu sinni af Sveini Andra Sveinssyni lögmanni, safnar nú reynslusögum af lögmanninum á Facebook-hópnum Beauty Tips. Rebekka er í faðernismáli við Svein Andra, en hún segist hafa orðið ólétt eftir hann 16 ára gömul. Hann hefur ekki komið í DNA-próf vegna málsins. Kæru Rebekku gegn Sveini Andra fyrir tælingu var hins vegar vísað frá af lögreglu í fyrra.

Þráðurinn hefur vakið gífurlega athygli og við hann eru ríflega 400 athugasemdir þegar þetta er skrifað. Beauty Tips er lokaður hópur á Facebook með yfir 27 þúsund meðlimum. Einungis konur mega vera í hópnum. 

„Rétt upp hendi ef einhver hérna hefur lent í Sveini Andra! Ef einhver er með sögur endilega deiliði, getið líka sent pm [einkaskilaboð],“ skrifar Guðrún Helga Guðbjartsdóttir, upphafsmaður þráðsins.

„Ég hef ekki áhuga á þessu“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár