Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

10 ummerki andlegs ofbeldis

10 ummerki andlegs ofbeldis

Sigga er íslensk kona á þrítugsaldri sem hefur vakið athygli fyrir að skrifa undir dulnefni um bataferli sitt sem gerandi andlegs ofbeldis. Í síðustu færslu fór hún í gegnum tíu atriði sem bandaríski sálfræðingurinn Tara Palmatier setti saman til að varpa ljósi á ummerki andlegs ofbeldis í nánum samböndum. Sigga segir nokkur atriði eiga vel við sig, önnur ekki. Hér eru atriðin í lauslegri þýðingu:


Kúgun

Ef maki þinn fær ekki sínu framgengt fer allt til helvítis. Hann vill stjórna þér og beitir tilfinningalegum hótunum til þess að ná sínu fram. Hann ræðst á þig munnlega og með hótunum þar til þú lætur undan. Hann finnur til valds þegar hann nær að stjórna þér. Fólk með sjálfhverfa persónuleikaröskun (narcissism) beitir oft kúgun og hótunum til þess að fá sínu framgengt. 


Óraunhæfar væntingar

Sama hversu mikið þú reynir eða gefur af þér, það er aldrei nóg. Maki þinn ætlast til þess að þú hættir umsvifalaust því sem þú ert að gera til þess að mæta hans þörfum. Sama hversu mikil fyrirhöfn það er, hann á að vera í forgangi. Hann er með endalausan lista af kröfum sem enginn dauðlegum maður mun nokkurn tíma uppfylla. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár