10 ummerki andlegs ofbeldis

10 ummerki andlegs ofbeldis

Sigga er íslensk kona á þrítugsaldri sem hefur vakið athygli fyrir að skrifa undir dulnefni um bataferli sitt sem gerandi andlegs ofbeldis. Í síðustu færslu fór hún í gegnum tíu atriði sem bandaríski sálfræðingurinn Tara Palmatier setti saman til að varpa ljósi á ummerki andlegs ofbeldis í nánum samböndum. Sigga segir nokkur atriði eiga vel við sig, önnur ekki. Hér eru atriðin í lauslegri þýðingu:


Kúgun

Ef maki þinn fær ekki sínu framgengt fer allt til helvítis. Hann vill stjórna þér og beitir tilfinningalegum hótunum til þess að ná sínu fram. Hann ræðst á þig munnlega og með hótunum þar til þú lætur undan. Hann finnur til valds þegar hann nær að stjórna þér. Fólk með sjálfhverfa persónuleikaröskun (narcissism) beitir oft kúgun og hótunum til þess að fá sínu framgengt. 


Óraunhæfar væntingar

Sama hversu mikið þú reynir eða gefur af þér, það er aldrei nóg. Maki þinn ætlast til þess að þú hættir umsvifalaust því sem þú ert að gera til þess að mæta hans þörfum. Sama hversu mikil fyrirhöfn það er, hann á að vera í forgangi. Hann er með endalausan lista af kröfum sem enginn dauðlegum maður mun nokkurn tíma uppfylla. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár