Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

10 ummerki andlegs ofbeldis

10 ummerki andlegs ofbeldis

Sigga er íslensk kona á þrítugsaldri sem hefur vakið athygli fyrir að skrifa undir dulnefni um bataferli sitt sem gerandi andlegs ofbeldis. Í síðustu færslu fór hún í gegnum tíu atriði sem bandaríski sálfræðingurinn Tara Palmatier setti saman til að varpa ljósi á ummerki andlegs ofbeldis í nánum samböndum. Sigga segir nokkur atriði eiga vel við sig, önnur ekki. Hér eru atriðin í lauslegri þýðingu:


Kúgun

Ef maki þinn fær ekki sínu framgengt fer allt til helvítis. Hann vill stjórna þér og beitir tilfinningalegum hótunum til þess að ná sínu fram. Hann ræðst á þig munnlega og með hótunum þar til þú lætur undan. Hann finnur til valds þegar hann nær að stjórna þér. Fólk með sjálfhverfa persónuleikaröskun (narcissism) beitir oft kúgun og hótunum til þess að fá sínu framgengt. 


Óraunhæfar væntingar

Sama hversu mikið þú reynir eða gefur af þér, það er aldrei nóg. Maki þinn ætlast til þess að þú hættir umsvifalaust því sem þú ert að gera til þess að mæta hans þörfum. Sama hversu mikil fyrirhöfn það er, hann á að vera í forgangi. Hann er með endalausan lista af kröfum sem enginn dauðlegum maður mun nokkurn tíma uppfylla. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár