Mest lesið
-
1Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni. -
2Pistill
Kjartan Þorbjörnsson
Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem haldin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd. Þar flutti ljósmyndari Heimildarinnar eftirfarandi erindi. -
3ErlentBandaríki Trumps2
Segir ekki nauðsynlegt að beita hervaldi gegn Grænlandi
Trump segir að Bandaríkin geti ekki verið án þess að taka Grænland. JD Vance áfellist Dani. -
4Úttekt
„Í stríði eru lögin þögul“
Íslandsmeistari í lögmennsku er Ragnar Aðalsteinsson, í þeim skilningi að Ragnar flutti mál fyrir Hæstarétti í meira en 54 ár og þar með lengst allra. Sennilega hefur enginn einstaklingur hér á landi haft jafnmikil áhrif á þróun mannréttinda og hann. Hér er farið í saumana á merku lífsstarfi Ragnars. -
5Allt af létta
Fullnaðarsigur fyrir fjölmiðla og almenning
Blaðamaðurinn Tryggvi Aðalbjörnsson segir sýknudóm RÚV og MAST í Hæstarétti vegna umfjöllunar um Brúnegg vera mikilvæga staðfestingu á rétti almennings til upplýsinga. „Þetta er frábær niðurstaða og það sem við höfum verið að vonast eftir allan tímann.“ -
6Erlent
Vance heimsækir Grænland á meðan reiðin magnast vegna Trump
Varaforseti Bandaríkjanna heimsækir meðal annars Pituffik-stöðina - áður Thule - sem gegnir lykilhlutverki í eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna, þar sem staðsetning hennar á norðurslóðum gerir hana að stystu leið fyrir eldflaugar frá Rússlandi til Bandaríkjanna. -
7Pistill
Borgþór Arngrímsson
Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
Danir hafa algjörlega látið undir höfuð leggjast að skipuleggja aðgerðir og undirbúning, ef vandi steðjar að borgurum landsins, til dæmis vegna stríðsátaka. Nú líta þeir til Svía sem hafa árum saman skipulagt slíkan viðbúnað. -
8FréttirCarbfix-málið
Mótmælendur í Hafnarfirði: Sýndi að við vorum ekki valdalaus
Mótmælendur í Hafnarfirði eru sigurreifir eftir að Carbfix tilkynnti að fyrirtækið ætlaði að hætta við Coda Terminal-verkefnið í bænum. Bæjarfulltrúi segir að það hafi staðið á peningahliðinni. -
9Pistill
Valur Gunnarsson
Eurovision-partí Pútíns
Fyrst Rússland fær ekki að vera með í Eurovision hefur Pútín ákveðið að endurvekja Intervision, sönglagakeppni austantjaldslanda. Um tuttugu þjóðir hafa boðað þátttöku, þar á meðal Kína, Indland, Brasilía og Kúba. -
10Erlent
Björgunaraðilar leita í rústum að fólki á lífi - Yfir 1600 látin eftir jarðskjálftann
Að minnsta kosti 1.644 manns létust og yfir 3.400 slösuðust í Mjanmar samkvæmt yfirlýsingu frá herforingjastjórninni. Vegna mikilla truflana á fjarskiptum er umfang hörmunganna þó aðeins að byrja að koma í ljós og talið er að fjöldi látinna eigi enn eftir að hækka verulega.