Mest lesið
-
1Aðsent1Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta. -
2ViðskiptiHúsnæðismál1Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform. -
3ErlentStálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram. -
4InnlentNetApp stefnir Jóni Þorgrími fyrir blekkingar og hugverkastuld
Jón Þorgrímur Stefánsson, fyrrverandi forstjóri NetApp á Íslandi, er sagður hafa undirbúið stofnun samkeppnisvöru á meðan hann starfaði enn hjá fyrirtækinu. Varan er sögð nefnd eftir leikmuni úr kvikmyndinni Office Space en NetApp telur hann hafa blekkt fyrirtækið til að valda því skaða. -
5Innlent2Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi. -
6ViðskiptiEvrópumál2Norrænu og baltnesku löndin stóðu með Íslandi
Evrópusambandið skilur Ísland og Noreg eftir utangarðs í tollamálum kísilmálms eftir atkvæðagreiðslu, þar sem norrænu og Eystrasaltsríkin greiddu atkvæði með undanþágu fyrir Ísland. -
7ErlentVill slátra „skrifræðisskrímsli“ Evrópusambandsins
Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, kallar eftir sjálfstæðri Evrópu í upphitun fyrir leiðtogafund ESB, þar sem þrýst verður á viðskiptavænna umhverfi. -
8Erlent1Prinsinn segir morðið hafa verið „stór mistök“
Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, segir það hafa verið mistök að myrða Jamal Khashoggi. Donald Trump segir mörgum hafa mislíkað við hann. -
9DómsmálGert að greiða miskabætur fyrir Facebook-ummæli
Karlmanni hefur verið gert að greiða fyrrverandi viðskiptafélaga sínum 250 þúsund krónur í miskabætur fyrir ummæli sem hann ritaði um hana á Facebook. Við mat þeirra var litið til útbreiðslu þeirra á samfélagsmiðlinum. -
10Fréttir1Stjórnarmaður íhugar tillögu um að skoða hlutleysi RÚV
Ingvar S. Birgisson, stjórnarmaður RÚV, skoðar hvort hann eigi að leggja fram tillögu um að hlutleysi Ríkisútvarpsins verði skoðað. Hugmyndin kviknaði út af skoðun BBC í tengslum við myndskeið sem sýndi Donald Trump í villandi ljósi.


































