Mest lesið
-
1Viðtal
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot. -
2Skýring
Hvalveiðar í mínus – fjárfestingar í plús
Hvalur hf. mun ekki senda skip til veiða á komandi vertíð þrátt fyrir að hafa tryggt sér hvalveiðileyfi sem aldrei rennur út. Óhagstæður markaður, segir forstjórinn, en ársreikningar fyrirtækisins sýna að veiðarnar hafa verið reknar með miklu tapi frá því að þær hófust að nýju árið 2006. -
3Stjórnmál1
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi hefur nýtt sér hugmyndasöfnun borgarinnar um hvernig nýta megi fjármuni Reykjavíkur betur. Hún hefur sent ellefu tillögur inn í samráðsgáttina. Þar er líka komið tilboð í útflutning á sorpi til brennslu – eða orkunýtingar – frá Íslenska gámafélaginu. -
4Fréttir
Trump fer í stríð við Seðlabankann
Bandaríkjaforseti virðist vilja þenja enn meira út valdheimildir sínar, nú með því að rjúfa sjálfstæði Seðlabanka Bandaríkjanna. -
5Flækjusagan
Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum: Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis?
Á páskum höfðu Gyðingar hinir fornu í heiðri flótta sinn undan kúgun. Eða hvað? -
6Erlent
Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting
Leiðtogar Hezbollah segja að samtökin muni ekki afvopnast og krefjast brottvistar Ísraela úr suðurhluta Líbanons áður en hægt sé að ræða varnarstefnu. -
7Viðtal
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni. -
8Viðtal
Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi
Eldri borgarar Hafnar í Hornafirði hafa ekki slegið slöku við síðustu árin. Tugir þeirra sækja líkamsræktartíma í Sporthöllinni þar sem lögð er áhersla á að þau styrki sig og liðki til þess að eiga auðveldara með daglegar athafnir. Þjálfarinn Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir segir þetta uppáhaldshópinn sinn.